Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1905, Side 22

Skírnir - 01.12.1905, Side 22
William James: 7 Ymsar tegundir trúarreynslunnar. Svo heitir bók ein, (The varieties af religi human nature. Lon- don, New-York and . . Bombay). Höfundur- inn er Ameríkumaður, prófessor í heim- speki við ■ Harvard háskólann fræga og einhver hinn ágætasti sálarfræðingur, sem nú er uppi.* Eg' las þessa bók, þegar hún kom út, og hefur mig jafnan síðan langað til að skýra frá efni hennar á íslenzku, þvi eflaust er hún einhver bezta bókin, sem rituð hefur verið um trúna á síðari árum, enda hefur hún vakið mikla athvgli og komið út í mörgum útgáfum. Eg M skrifa þó þessa grein með hálfum huga. ■r kom út í fyrsta sinn 1902. us experience. A study in WILLIAM JAMES. *) Um James sjá formála fyrir þýðingu minni á riti hans: Odauð- leiki mannsins. Tvær ímyndaðar mótbárur gegn óðauðleika- kenningunni. Reykjavík 1905. Gr. F.

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.