Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1905, Síða 35

Skírnir - 01.12.1905, Síða 35
Ymsar tegundir trúarreynslunnar. 323 mœði. Hafa þá þessa heims börn rétt fyrir sér, eða eru dvpri sannindi fólgin í skoðuu helgu mannanna? Því verður ekki svarað á einn veg. Hér sést það bezt, hve marg þsett siðgreðish'fið er og hvernig hlutir og hugsjónir eru ofin saman á dularfullan hátt. Þegar skera skal úr því, hvort einhver hegðun sé fullkomin, þá kemur þrent til greina: gjörandiuu, markmiðið og þiggjandinn. Til þess að hegðunin sé fullkomin í heild siuui, verða öll þessi þrjú atriði, tilgangurinn, framkvæmdin og viðtakan að standa í réttu hlutfalli hvert við annað. Bezti tilgangur verður árangurslaus, ef hann annaðhvort neytir rangra meðala eða snyr sér til rangs við- takanda. Þess vegna getur enginn, sá er dæma vill eða meta gildi einhverrar hegðunar, látið sér nægja, að athuga einungis huga þess sem verknaðinn fremur, án þess að hafa jafnframt hliðsjón af hin- um atriðunum. Eins og etigin lygi er verri en sá sannleikur, sem áheyrendurnir misskilja, eins eru skynsamlegar röksemdir og áskor- anir í nafni drenglyndisins, mannúðarinnar og réttlætisins heimska, þegar maður á við krókódíla og kyrkislöngur í manrismynd. Helgi1 maðurinn getur blátt áfram selt heiminn í hendur óvininum rneð vonartrausti sínu. Með varnaruppgjöf sinni getur hantt afmáð sjálfan sig af jörðunni. Herbert Speucer hefur sagt, að hegðun fullkomins mattns rnuni aðeins í fullkomnu mattnfélagi s/riast fullkomin, anuarstaðar eigi hún ekki að öllu leyti við. Þetta getum vér þytt á þá leið, að vér játum fúslega að hegðun heilags manns mundi vera fullkonmasta hegðun, sem hægt væri að hugsa sér, þar sem allir væru helgir menn; en vér bætum því við, að þar sem fáir eru helgir menn og margir eiumitt hið gagnstæða, þar hlýtur hún að eiga miður vel við. Og þegar vér styðjumst við reynsluvit vort og venjulega, handhæga hleypidóma, þá verðum vér hreinskilnislega að játa, að í þeim heimi sem nú stendur getur ástúðin, mannkærleikinn, meinleysið komist í öfgar og hefur oft gert það. Völd myrkranna hafa beinlínis af ásettu ráði fært sér það í nyt. Að menn hafa komið föstu og nákvæmu skipulagi á góðgjörðasemina á seinni tímum er sprottið af því, að ölmusugjafir blátt áfram hafa reynst ófullnægjandi. Og öll saga lögbundinnar stjórnar er útlistun á því, hve ágætt það sé að rísa gegn hinu illa, og þegai einhver slær manti á hægri kinnina. þá að slá hann aftur, en snúa ekki hinni kinninni að honum líka. Þessu munuð þér yfirieitt vera samþykkir; því þrátt fyrir guð- spjöllin, þrátt fyrir Kvekarana, þrátt fyrir Tolstoj, hafið þér trú á 21*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.