Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1905, Qupperneq 38

Skírnir - 01.12.1905, Qupperneq 38
326 William James. fyrir aðstoð þeirra. Þeir eru öflugt gerðarefni góðleikans og breyta heiminum smámsaman eftir háttum himinsins. I þessu efni eru framtíðardraumar þeir um réttlátt mannfélags- skipulag, sem margir jafnaðamenn (socialists) og stjórnleysingjar (anarchists) vorra tíma trúa á, þrátt fyrir það að þeir eru ekki sniðnir eftir því ástandi sem nú er né framkvæmanlegir sem stendur, líkir trú helgra manna á ríki himnanna. Þeir hjálpa til að brjóta odd af oflæti ríkjandi hörku og eru súrdeig, sem smám saman skapar betra skipulag.« Loks minnist James á meinlætalífið. Nú á tímum er það síður en svo í hávegum haft, og það fer hrollur um mann við umhugsun um sjálfpyndingu margra helgra manna. En meinlæti er þó í raun og veru í fullkomnu samræmi við þá lifsskoðun, að hið illa í heiminum hverfi ekki með góðu, það verði að kaupa það burt með sárs- auka. Hetjuskapur á sér viðkvæman streng í hvers manns brjósti; þann sem getur lagt á sig hvers konar erfiði og lagt lífið í sölunar, hvenær sem á þarf að halda, teljurn vér fremri þeim sem það geta ekki, hvaða yfirburði sem þeir hafa annars. James bendir á, að uppeldið sé orðið mjúkhentara en áður, og óttast að mennirnir séu að verða að kveifum. Meinlætalíf í einhverri mynd mundi þvi vera holt fyrir kynslóðina, og þar sem auðæfa- og þæginda- dýrkun fer sívaxandi, þykir honum ástæða til að ihuga, hvort fátæktin sé ekki einmitt sú hlið meinlætalífsins, er þarft væri að leggja stund á: »Það er satt, að auðæfi eru betri en fátækt og ber að taka fram yfir hana, að svo miklu leyti sem þau veita tíma til að starfa að haleitu markmiði og æfa hiu æðri öfl mannsins. En það gera auöæfin í reyndinni aðeins stundum. Annars dafnar og útbreiðist ragmenskan og spillingin hvað mest í skjóli fjárgróðafíknarinnar og hræðslunnar við að bíða fjártjón. Auömaðurinn er þræll þúsund atvika, þar sem hinn er fjáls, sem fátæktin gerir engan geig. Hugsið um hvaða styrkut oss væri að því í baráttuuni fyrir óvinsælum málefnum, ef oss stæði sjálfum á sama um fátæktina. Þá þurfum vér ekki framar að þegja eða vera smeykir við það að greiða atkvæði meö byltingamönnum eða framfaramönnum. Hlutir vorir kynnu að falla í verði, framavonirnar að hverfa, árslaunin að hætta, fólögin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.