Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1905, Side 44

Skírnir - 01.12.1905, Side 44
Friedrich de la Motte Fouqué og ísland. Eftir STGR. THORSTEINSSON. I. í kvæðum Bjarna Thorarensens (í fyrri útgáfunni á 11. bls., en í þeirri seinni á 88. bls.) er kvæðisbrot kallað »ísland« og segir svo í athuga- semdunum aft- an við kvæðin í seinni útgáfunni, að kvæðið sé »brot og sýnist vera þýðing«. Það stendur líka heima að svo er, og það hið útlenda kvæði, sem B. Th. hér hefir byrjað að þýða, en ekkilok- ið við, er þakkar- kvæði það, er barón de laMotte Fouqué orti til íslands, er hið íslenzka Bók- FRIEDRIOH de la MOTTE FOUQUE mentafélag hafði gert hann að heiðursfélaga (1820). Þetta þýzka kvæði er til sérprentað í Landsbóka- safninu; heíir líklega Bókmentafélagsstjórnin meðtekið>

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.