Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1905, Side 49

Skírnir - 01.12.1905, Side 49
Friedrich de la Motte Fouqué og íslaud. 337 Sined*) þau Jcveðið oss þýðverskri þjóð, Þýzkum svo hljómi I þýzkra eyrum Heyrðust, en urðu þó útlend og gleymd. Omuðu ljóð þau Mér ungum sveini, Mér nam eg sökkva í mærðardjúp það; Skáld-andar ráðsettir Mór skunduðu fram hjá Háðskir — og munuur minn hljóður var sem fyr; Þögull með innsigli Þagnar læstur, Töfraður fjörug um æskuár, Og loksius til ljóða Leystur kvað hann Muntöfrum seiddur um suðræna dyrð. En árborinn ástblæ Aldinna söugva Fann eg samt vakandi fjörgan mér í sál; Fús í fj arlægðir Fjötrast ei straumur Þó stöðuvatn indælt um stund sig láti faðma. Fornsaga konungs, Frækinna kappa, Sigurðar saga**) mér brauzt frá hrifnu brjósti, Út streymdi máttug Og til unaðs sama Næm vakti hjörtu, þá um veröld barst. Varpað var að bragði Verplum lífs míns, *) D e n i s (Michael) skáld og bókmentafræðingur í Austurríki (Dyná = Dóná) 1729—1800 tók sér sem höfundar-nafn Sined („der Barde Sined“) með stafavixlun á nafni sinu. Hann þýddi meðal annars kvæði Ossians og eitthvað af fornnorrænum ljóðum eins og hér segir. **) Sigurðar Fáfnishana („Sigurd der Schlangentöter11). 22

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.