Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1905, Page 50

Skírnir - 01.12.1905, Page 50
338 Friedrich de la Motte Fouqué og Islaud. Norðurheims söngvara nefndu inig skáld; Svást þótt í suðrið Sveimi eg á stunduin, A eg í uorðrinu arinn minn hiun rótta. Sigursælir Synir Norðmanna I austur- og suðurveg oft hóldu leið, V a 1 a - til vengis*) — Varð það kært feðrum Feðranna minna, er þar fegnir tóku bygð. En fagurhljómur Fornnorrænna sóngva I landið þeim fylgdi, né burt úr hjörtum hvarf, Fyrir því flæmdir Ur Franka bygðum Á góðfoldu þ/zkri vér geymum hann með trygð. Hinztur á lífi Höfuðbaðms feðra Er eg — og þverranda loga líkur, Harpstrengi norræna Hreyfi eg djarfur, — Brag, er um gröf mína berst á vængjum síðar. Uggur var þó vnínum Anda starfanda: Kempur og riddara í náttheimi norðurs Nyjar þinn óður, En norður-storð sjálf, Minnist hún mannsins, er mærir hana í söngvum? Og þú fannkrynda F r í ð a I freyðandi bylgjum, Sem gnæfir með Heklu glóð í barmi, Isfold afskekta, Oðal fornhetja, Hvort barst þér mín kveðja með vindum yfir ver? :) Frakklands (Yallands).

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.