Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1905, Blaðsíða 54

Skírnir - 01.12.1905, Blaðsíða 54
342 Einar Benediktsson. Bezt af þessum kvæðum Einars Benediktssonar þykja mér: »Sjá hin ungborna tið« og »Eg ann þínum mætti í orði þungu«. Eg skal þá hverfa að þeim kvæðum skáldsins, sem eiga annað erindi og ekki eru háð stund né stað. Þar koma og skýrast í ljós einkenni hans, bæði að efni og búningi. Þar ryður hann sér sjálfur braut, og allfjarri almannavegum. Mörg þau efni, sem önnur islenzk skáld gera sér tíðast að yrkja. um, lætur hann ósnert. Hann hefur t. d. ekki, svo menn viti, ort nein erfiljóð, og að eins eitt ástakvæði, eða öllu heldur kvenlýsingu, liefur hann birt á prenti, en það kvæði er líka ágætt. Það er því ekki auðvelt að spá neinu um það, hve margir strengir búi í hörpu hans. Þar hefur t. d. aldrei heyrst barns- grátur né hlátur, og hver veit þó nema barnið leynist þar eins og Aslaug í hörpu Heimis. Það verður tíminn að leiða i ljós. Þau kvæði, sem hingað til hafa birzt frá hans hendi, bera öll »hljóm af hreinum og djúpum karlmanns- róm«; þau eru rödd hins þroskaða manns. Sjónin er skörp á hvern lit, hverja lögun og hreyfingu, eyrað næmt og ímyndunarafiið auðugt og létt í svifum, en þessar góðu gáfur eru tamdar og æfðar af sterkum vilja og glöggri dómgreind, er setur sér mark og vegur og velur. Eg skal reyna að finna þessum orðum stað, með því að minnast á nokkur kvæði hans, sem mér þykja einna mest verð og einkennilegust. Þó ótrúlegt sé, þá mun »Hvarf síra Odds frá Mikla- bæ« vera fyrsta kvæði Einars Benediktssonar. Otrúlegt cr það fyrir þá sök, hve laust það er við allan viðvan- ingsbrag. Þrjú fyrstu erindin bregða upp mynd af prestinum, sem ríður á harða spretti yfir ísana. Hófadynurinn, frísið i hestinum, þytur stormsins, brakið og dynkirnir í svell- unum heyrast í hljómi og hljóðfalli erindanna, og hvert orð kemur á harða stökki. Svo breytist bragarhátturinn iilt í einu:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.