Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1905, Síða 69

Skírnir - 01.12.1905, Síða 69
Meðalæíi íslendinga á síðari hluta 19. aldar. Þegar reikna skal meðalœfi rnanna, verður auðvitað að byggja reikningana á athugunum, sem ná ekki yfir lengra tímabil en svo, að manndauðinn á því hafi ekki breyzt að ráði. Það er þess vegna ómögulegt að gjöra það á þann hátt, að fylgja einni kyn- slóð frá vöggu til grafar og að gætaá hvaða aldri hver maður deyr; slíkar athuganir mundu ná yfir 100 ára tímabil, eða þar í kring, en á svo löngum tíma breytast kjör þjóðanna á margv/slegan hátt, svo að það er mjög hætt við, að reikningarnir yrðu á eptir tím- anum. Meðalæfin hefur verið reiknuð þannig, að deila mannfjöldan- um á miðju athugunartímabilinu með fjölda dáinna manna á öllu tímabilinu. Ef fólksfjöídinn í byrjun tímabilsins er F, fjöldi þeirra sem dánir eru á tímabilinu d og fjöldi þeirra sem fæðst hafa a, má gera ráð fyrir, að mannfjöldinn á miðju tímabiliuu sje: a—d ( a—d F-f- ---- - og meðalæfin verður þá eptir þeim reikningi F+ g ; þetta 3 brot sýnir nefnilega hversu mörg ár, af þeim sem lifuð eru á öllu tímabilinu til samans, koma á hvern þeirra sem dáið hafa. A þennan hátt hefur herra Indrrði Einarsson reiknað meðalæfi íslendinga á síðustu öld1); hann hefur fundið að meðalæfin á tíma- bilinu 1851—60 hafi verið 34,1 ár, en á tímabilinu frá 1891 — 1900 52,9 ár. Meðalæfi íslendinga hefur eptir því vaxið um hjer um bil 19 ár á síðari helming aldarinnar, og er það nærri því ótrúlega mikið. Jeg skal nú taka einfalt dæmi, sem sýnir nversu óvissir þessir reikningar geta verið, ef fólksfjöldinn á landinu breytist að nokkrum mun. Hugsum oss, að lijeðan af yrðu allir nákvæmlega 50 ára gamlir; þá væri meðalæfin líka 50 ár, óneit- anlega. Hugsum oss enn fremur að á hverju ári fæddust 2000 ’) Indriði Einarsson: Yfirlit yfir mannfjölda, fædda og dána o. fl. á 19. öldinni. Landshagsskýrslur 1902 I.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.