Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1905, Page 86

Skírnir - 01.12.1905, Page 86
374 Útlendar fréttir. áskoianir til þings og stjórnar um aS hafna samþyktimii. En þeir Michelsen vörðu tnál sitt veí á þinginu, sögðu, að ekkí vœri svo mikið gerandi úr víggirðingunum, hitt væri meira um vert, að í aðalatriðinu hefðu Norðmenn sitt frarn. Líka sögðtt þeir, að ef Norðmenn hefðu ekki slakað neitt til á Karlstaðsfundinum, þá hefðu þeir mist alt meðhald stórveldanna, og hjá stríði hefði ekki orðið komist. 9. september var gengið til atkvæða um samþykt- ina í stórþinginu, og fór þá svo, að með henni urðti 101 atkv., en aðeins 16 á móti. A þingi Svía var hún samþykt 13. sept. nteð öllum atkvæðum. Nú voru ríkin löglega skilin og viðurkendi Oscar konungur það með svo hljóðandi skjali til forseta stórþingsins: »Unt leið og ég í ttafni Svíþjóðar viðurkentti algerðan aðskiln- að Noregs frá Svíþjóð, læt ég yður vita, að ég hef ákveðið að sleppa konungdómi í Noregi, er þrátt fyrir bezta vtlja frá minni hálfu hefir bakað mér margar beiskar áhyggjustutidir árnm saman. Með tilliti til þeirrar breytingur er orðið hefir á viðskiftasam- bandi beggja laudanna, þá get óg ekki ímyndað mér, að það yrði til heilla, hvorki fyrir Svíþjóð né Noreg, að maðttr af ætt rninni tæki við konuttgdómi í Noregi. Eg tel víst, að í báðttm ríkjunum mundi þá konta upp vantraustsóánægja, er ekki mundi síður snú ast gegn honum en mér. Get ég þess vegna ekki tekið boðí stór- þingsins. Eg þakka hjartanlega öllum þeim et' í 33 ára stjórnartíð minni hafa verið mér trúir þegnar í Noregi og ef til vill bera enn hlyjan hug til fyrverandi konungs síns. Um leið og óg kveð yður, óska ég yður allra heiila.« Það þykir viturlega ráðið af Oscari konttngi, að hafna því boði Norðmanna, að setja hjá þeirn til valda mann af sitmi ætt; líkittdi til að það hefði aðeins orðið til þess að vekja viðsjár og ríg milli þjóðanna, eins og konungur tekur fram. Hattn hefir nú breytt titli og kallar sig »konung Svía, Gauta og Vinda«, en einkunn- arorð hans er ttú: »Heill Svíþjóðar«, en var áður, eins og kunnugt er: »Heil 1 bræðraþjóðanna« (Brödrafolkets vál). Nú urðu enn deilur í Noregi nm það, hvert stjórnarfyrirkomulag ríkisins skyldi verða framvegis. Suniir vildu ekki annað heyra, en að Noregur yrði nú þjóðveldi. Þó voru hinir miklu fleiri, er vildu halda konungsveldinu, og þeirri skoðun fylgdi stjórniu. Leitaði hún nú leyfis stórþingsius til þess að bjóða Karli prinsi, sytti Frið- riks ríkiserfingja í Danmörk, konungdóm í Noregi, og samþykti

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.