Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1905, Síða 87

Skírnir - 01.12.1905, Síða 87
I’tlendar fréttir. 375 þingið það raeð miklura atkvæðaraun; aðeins 29 greiddu atkvæði á móti, en það voru þjóðveldismeun. Aður hafði stjórnin fengið vissu fyrir, að Karl prins mutidi þiggja boðið. Þó var það því skilvrði bundið frá hans hálfu, að konungsvalið yrði saraþykt með al- mennri atkvæðagreiðslu í Noregi. Sú atkvæðagreiðsla fór fram 12. ■og 13. ttóvember og var Karl prins kjörimt konungur með miklum atkvæðamun. 700,000 kr. hefir Stórþingið ákveðið honum í árslaun •og eru það lág konungslaun, en Karl befir tjáð sig ánægðan meS þau. Hann er auðugur fyrir. Hann er fæddur 3. ágúst 1872 og er næstelzti sonur Friðriks Danakonungsefnis og Lovísu, dóttur Karls XV. Svíakonungs. Kona hans er Maud prinsessa frá Bretlandi, dóttir Játvarðar konungs, og eru þau Karl systkinabörn. Þau eiga eiun son, nú á þriðja ári. Þegar Karl prins tekur við konungs- tign í Noregi, breytir hantt nafni og kallar sig Hákon VII. Hafa áöur sex Hákonar ráðið Noregi og var hinn sjötti, Hákon Magnús- son, síðastur sérkonungur Norðmanna. Því hafa þeir valið þetta nafn. En sonur Karls á li'ka að breyta nafni og kallast Ólafur, og •eiga þau konunganöfn síðan að skiftast á í Noregi, eins og Krist- jánsnafnið og Friðriksnafnið í Danmörk. 23. f. m. hólt konungs- efni Norðmanna á stað frá Khöfn til Kristjaníu. Hafa Norðmenn ekki haft yfir sér sórstakan konung síðan 1380, er Noregur sam- einaðist Danmörk. R ú s s 1 a n d . Síöan Rússar fengu frið út á við, hafa innan- lands-óeirðirnar stöðugt magnast. Þó stundum hafi virzt svo, sem loforö keisarans um þjóðfrelsi og stjórnarbót mundu sefa hugi manua, þá hefir það ekki staöið lengi. Fréttir um uppreisnir, stórmorð og spillvirki berast þaðan daglega, og aldrei ægilegri en nú síðustu dagana, því sagt er að Moskva, önnur aðalborg Rússlands, standi í björtu báli. Hryðjuverkin, sem framin hafa veriS á Gyðingum í Suöur-Rússlandi í haust og vetur, eru svo grimmúðug að þau eiga vart sinu líka, nema í löndttm Tyrkja, þegar líkt stendur þar á. Skríllinn virðist óðttr, en stjórnin er nú máttlítil til þess aS veita viðnám. 19. ágúst í sumar lét Nikulás keisari þau boS út ganga, að innau skams yrði kallaS samau ráðgefandi fulltrúaþing. Því hafði hann reyndar heitið fyrir löngu (sjá Skírnir I. hefti), en nú fylgdu lög eða reglur um fyrirkomulag þingsins, í 63 greinum. A þessu þingi skyldu eiga sæti 112 fulltrúar þjóðkjörnir, en kosningarrótt- ur cil þiugsins átti aS vera nokkuð takmarkaður. Þetta þing átti meðal annars aS ræða um fullnaöarumbót á stjórnarfyrirkomulag-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.