Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1905, Qupperneq 94

Skírnir - 01.12.1905, Qupperneq 94
Arið 1905. Það er ætlast svo til, að »Skírnir« flytji í lok fcvers árs stutt yfirlit yfir hið helzta, sem gerst hefur á árinu, og verði það fram- hald innlendra frétta, er ritið hefir áður flutt. Þeim lauk si'ðast í ritinu við árslok 1903 og er því réttast að líta nú þangað aftur í tímann. Arið 1904 er hór merkisár, því með því hefst n/ stjórnar- skipun, sem Islendingar hafa lengi þráð. En frá þessu er skýrt í fróttum »Skírnis« siðastliðið ár og þess einnig getið, hver við völd- um eigi að taka og hverjir embættismenn verði í hinu nýja stjórn- arráði. Nýja stjórnin settist að völdum 1. febr, 1904 og var breyt- inganni fagnað með veizluhöldum bæði í Reykjavík og víðar utn land. Ekki verður þó sagt, að flutningur stjórnarinnar inn í landið hafi skapað þar samlyndi og eindrægni. Komu brátt upp ýmsar greinir, bæði viðvíkjandi stjórnarskipuninni og stjórnarfarinu, er ágreining vöktu og urðu undirrót þess, að flokkadráttur magnaðist svo, að hann hefir ekki meiri verið hér áður um langt skeið. Að miklu leyti hefir hin gamla flokkaskiputt haldizt, þótt nú séu það ný mál, er flokkum skifta. Fyrsta ágreiningsmálið var um skip- unarbréf ráðherrans. Það var undirskrifað af ráðaneytisformanni Dana. Ymsir héldu því nú fram, og þar fremstur í flokki Jón Jensson yfirdómari og foringi hinna svouefndu »landvarnarmanna«, að hinn fráfarandi Islandsráðherra hefði átt að skrifa undir skipun- arbrófið, en hitt töldu þeir hættulegt sjálfstæði Islands. Frá stjórn- arinnar hálfu var því haldið fram, að þetta væri aðeins formsatriði, er eigi hefði fengist breytt, en hefði enga þýðingu að því er snerti sjálfstæði og sórstöðu Islaudsráðherrans. Ágreiningurinn um þetta mál hefir þó að mestu horfið í skugga annars stærra. Það er rits/mamálið. Það mál skifti mönnum í flokka á síðasta þingi, enda var það hið fyrsta stórmál er nýja stjórnin beittist fyrir. Lagði ráðherrann fyrir þiugið samning, er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.