Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1905, Blaðsíða 95

Skírnir - 01.12.1905, Blaðsíða 95
Áriö 1905. 38S hann hafði gert við »Stóra norræna ritsímafélagið« um símalaguing til landsins og um það. Tilboð um loftfregnaskeyti komu frá Marconifélaginu í Lundúnum og frá þyzku félagi. Vildu þingmenn sumir heldur sinna tilboðum loftskeytafélaganna, en fella samning þann er ráðherrann hafði gert. Um þetta voru fundahöld víða um laud og virtist almenningur hallasc meir að loftskeytuuum. En á þingi fór svo, að samningur ráðherrans var samþyktur með miklum atkvæðamun. Eru nú þegar allar ráðstafanir gerðar til símalagn- ingarinnar og á hún að vera fullbúin á næsta hausti. Gufuskipasambandi Islands við útlönd, og svo strandferðum kringum landið, var töluvert breytt, frá því sem áður var, á síð- asta þingi. Fengust nú miklu betri boð en áður frá »Sam. gufu- skipafél.«. Orsökin var sú, að nú kepti »Thore«-féIagið við það um ferðirnar. Kom formaður þess til viðtals við þingið og svo fulltrúi frá »Sam. gufuskipafél.« »Sant. gufuskipafél.« hélt ferðttn- um, en árstillag landssjóðs var fært niður ttm 40 þús., úr 75 þús- í 35 þús. og þó heitið töluvert tíðari og haganlegri samgöngum en áður. Nokkurt fé er einnig veitt »Thore«-félaginu og svo félagi »0. W. Arv.«, sem gufuskipaferðum heldur uppi milli Austurlanda og Norðurlands og útlanda. Frá stofnun »íslandsbanka« er áður sagt í »Skírni«. Hann tók til starfa, eins og til stóð, 1904. Framkvæmdarstjóri bankans varð danskur maður, Emil Schou að nafni, en gæzlustjóri Sighvatur Bjarnason, áður bókari Landsbankans. Þriðji maður í stjórn bank- ans var upphaflega Páll Briem, áður amtmaður. Hattn flutti til Reykjavíkttr sumarið 1904, en andaðist seint á því ári. Eru banka- stjórarnir síðan aðeins tveir og verður svo frnmvegis. Mjög vandað hús er verið að reisa handa bankanunt og á það að vera fullbúið í apríl næstk. Útibú hefir bankinn á Isafirði, Akureyri og Seyðis- firði. Landsbankinn hefir einnig stofnað útibú á tveimur hinum fyrnefndu stöðum, og á Seyðisfirði er það væntanlegt inrtan skams- Af landbúnaðinum eru það helztu fréttirnar hin síðustu ár, að mjólkurbúunum fjölgar stöðugt og með þeirn vex smjörgerð og út- flutniugur á smjöri. Árferði til landsins hefir verið fremur gott. Að því er sjómenskuna snertir er helzt að telja þá breytingu, að »motor«-bátanotkun fer mjög í vöxt, einkum á Austfjörðum, Yestfjörðum og við Eyjafjörð. Er það ætlun sjómanna, að þeir eigi hér mikla framtíð. Einstöku menn hafa keypt gufuskip, botn- vörpunga, til fiskiveiða. Á síðasta ári réðust Norðmenn hingað til fiskiveiða á útveg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.