Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1906, Qupperneq 14

Skírnir - 01.08.1906, Qupperneq 14
206 A fjörunni. Skírnir. hvað kæmi á eftir! Sigmundur karlinn færi þá ekki al- veg þurbrjósta á næstu fjöru! En svo hvarf hann aftur að listinni. Það var ekki víst, að Eiríki þætti nógu mikill atgang- ur í þessu, sem enn þá var komið. Það þurt'ti að taka í hraukana, til þess að sá gamli fyndi verulega að því bragðið. Þá fór hann að leita að einhverju, sem aukið gæti lifið í leiknum, og það rétta varð því nær strax fyrir honum — sem sé hafið. Sjórinn — ekki eins og hann lá núna, steinsofandi; það var ómögulegt að yrkja um hannn þannig. Heldur eins og hann var þegar hann fór í almætti sitt. Allar kenningarnar um sjóinn þutu fram í huga hans.. Hann varð »jötundreyri«, »Mhnis æðaflóð«, »sollið eyja- band«, »sonur Loka« og »Nóatún í heljarham«. Ægir, Rán og dætur þeirra háðu þar samdrykkju og skessuleik til skiftis. Miðgarðsormur byltist í djúpinu og blés eldi og eitri og rótaði upp öldunum, sem óðu grenjandi, hvít- fextar og ferlegar upp að hleininni, þar sem sviftingarnar stóðu milli landvarnar-berserksins og óvætta þeirra, sem hann átti í höggi við. Hræsvelgur stóð á heimsenda, lamdi með vængjunum og egndi alla óvætti hafsins til atlögu. Þar komu katthveli, búrhveli, hrosshveli, náhveli, blá- hveli, lyngbakar, kembir og rauðgrani, og óðu uppi. Bein- hákarla og blöðruseli vantaði heldur ekki í lestina. Haf- menn, með stór, augnalokalaus augu, óðu upp í geirvörtur á tvítugu dýpi, og sjóskrímsli, á stærð við meðal kirkjur, öll þakin skeljum og með glerglugga á skrokknum, óðu upp í fjöruna, glentu upp ginin og gláptu á svifting- arnar.---------- Honum var sem hann sæi framan í Eirik á Instu- Strönd yfir allri þessari lýsingu! En þetta féll alt prýðilega inn í braginn. Aldrei hafði honum tekist eins snildarlega. Aldrei hafði list hans stigið eins hátt!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.