Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1906, Blaðsíða 15

Skírnir - 01.08.1906, Blaðsíða 15
Skírnir. Á fjörunni. 207 Hann stanzaði með köflum, leit yfir það sem hann var búinn með og rifjaði það upp fyrir sér. Honum var sönn nautn að því öllu saman. En svo hélt hann áfram, með vaxandi algleymis- ákafa, hrifinn af velgengni sinni og andans auðlegð. Það var eins og ljóðadísin sjálf birtist honum í náð sinni og dýrð, opnaði honum heima sína og lokkaði hann æ lengra og lengra inn í veldi hinnar ódauðlegu íþróttar. — — »Líttu á helvítis karlinn! Hann sefur!« Sigmundur hrökk saman og leit upp. Andlitið á Grími var komið í kofadyrnar. Rétt á eftir birtist hausinn á Þorvaldi gamla, með gráan lubbann undan húfunni og grátt kragaskegg, á sama staðnum við hliðina á syni hans. »Ut með þig, svikahundurinn!« æpti Þorvaldur gamli öskuvondur. »Þú ættir skilið að vera laminn, þangað til ekkert bein tyldi saman í helvízkum skrokknum á þér!« Sigmundur brölti ofan úr þangbingnum, og kom furð- anlega fljótt fyrir sig fótunum, þótt stirðir væru, og kom út til feðganna, hvað sem þar tæki við. Þar dundu á honum skammirnar og spurningar um leið. En ekki voru beinlínis lagðar á hann hendur. Þetta kom alt saman yfir Sigmund gamla svo óvið- búinn, að honum varð algerlega ráðafátt. Það var svo sem auðvitað, að óhræsis vargurinn hafði nú leikið á hann, meðan hann var að yrkja. Hann vissi það, að ekki var til neins að segja feðgunum hið sanna um starf sitt. Það hefði að eins gert ilt verra. Hann reyndi að fara að af- saka sig, eða þó að minsta kosti að biðja sér vægðar. Honum vafðist tunga um tönn. Hann byrjaði á öllu sem honum hugkvæmdist, og hætti við það hálfsagt. Fátið á honum var svo mikið, að hann var alveg ruglaður. Hann stamaði nokkra stund og rak í vörðurnar, og loks fór hann að hágráta. — — Það sem gerst hafði frá því meðvitund Sigmundar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.