Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1906, Blaðsíða 36

Skírnir - 01.08.1906, Blaðsíða 36
228 Henrik Ibsen. Skirnir. Frá því er hið síðastnefnda rit var samið og til hins næsta, »Kærlighedens Komedie«, voru mikil umbrot og breytingar í andlegu lífi höfundarins. Hann tók að ganga nær lífi þjóðar sinnar og stefna skeytum sínum beinna að því. Rit þetta var fyrst samið í óbundnu máli, og byrjaði Ibsen á því þegar eftir útkomu »Vikinganna á Háloga- landi« og gaf því þá annað nafn (»Svanhild«), en fullgjört var ritið fyrst 1862, í þeirri mynd sem það hefur birzt almenningi. Meistaraskapur höfundarins í rími, orðavali og afli kemur fyrst til fulls fram í þessu riti. Það er íyrirboði hinnar síðari einstæðu og einkennilegu Ibsens- verka, sem brutu alveg á bak aftur lítilsvirðingu og hat- ur landa, er þessi frumlegi og biturorði skáldhöfðingi dró að sér meðan smámennin álitu sér óhætt að ofsækja hann. Ekki auðnaðist honum þó að öðlast skáldlaun í Noregi, fyr en eftir það að hið næsta rit, »Kongsæmnerne«, var út komið (1864). Hafði höfundurinn byrjað á þvi riti um sama leyti sem hinu næsta á undan, 1858, en síðan lagt það frá sér og ritaði það síðan upp á fáum vikum (1863). Sýnir það einkarvel hvað góðum tökum hann hafði þá náð á list sinni og viðfangsefni. Hið sama ár fór Ibsen burt frá Noregi, og bjó nær 30 árum utan Noregs. Frá þeim tíma, er honum veittust föng á að helga sig list sinni og skáldskap til fulls og áhyggjulaust, kom hann fljótt fram fullþroskaður, með afli því og snild, sem sameinast síðan í fjölda af leikritum, er snúa sér að ýmsum efnum, íullgjör og gallalaus að list, svo að enginn leikritasmiður heimsins á sama tíma hefur hlotið algildari frægð og viðurkenning heldur en hann. Næstu stórverk hans eru: »Brandur« og »Pétur (Iautur«, sem hafa komið út i íslenzkum þýðingum eftir síra Matth. Jochumsson og höfund þessarar greinar. I báðum þessum ritum sameinar Ibsen sína háu byggingar- list leikritsins við einstæða snild og andagift í rími. »Brandur« er knúður fram af djúpri og sterkri tilfinning höfundarins fyrir ætlunarverki kristninnar i menning Norðmanna og sérstaklega fyrir bókstafsdýrkun hins vakn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.