Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1912, Blaðsíða 2

Skírnir - 01.08.1912, Blaðsíða 2
194 Friðrik konnngur hinn áttundi. konungs hins áttunda — og varð það með öðru til þess að vekja og efla þann góðvildarhug, sem síðar bar svo mikið á hjá sini hans og eftirmanni í kon- ungstigninni, er vér eigum nú á bak að sjá. Jafnskjótt sem Friðrik konungur hafði tekið ríki eftir föður sinn látinn, snemma á árinu 1906, ljet hann það vera eitt sitt firsta verk að taka höndum saman við Ríkisþing Dana um að bjóða Alþingi Is- lendinga heim. Hahn vildi af heilum hug unna oss jafnrjettis við aðra þegna sína til að ráða málum vorum og jafnframt skapa bræðraþel, samúð og sam- vinnu milli þeirra þjóða, sem hann átti ifir að ráða, og áleit þetta heimboð beinasta veginn til að koma því fram. Alþingismenn fóru til Danmerkur sumarið 1906 og var tekið þar tveim höndum bæði af konungi og drotningu og af ríkisþinginu og af hinni dönsku þjóð. Af þéssari ferð stafaði skipun sambandslaganefndar- innar. Næsta ár, 1907, síndi konungur vor oss þann sóma að heimsækja oss ásamt ríkisþingsmönnum, og var það hans firsta verk, er hann hafði stigið hjer fæti á land, að undirskrifa skipunarbrjef sambands- laganefndarinnar. Á ferð sinni hjer um land laðaði konungur að sjer hjörtu allra þeirra, sem kintust honum, með lítillæti sínu og ljúfmensku. Veturinn eftir sat sambandslaganefndin ifir störfum sínum, og varð árangurinn af þeim »Uppkastið«, sem svo mikið hefur verið deilt um og er deilt um enn. Samt munu allir, sem satt vilja segja, verða að játa, að nefndar- mennirnir islensku komust þar talsvert lengra í samningum sínum firir íslands hönd, enn nokkurn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.