Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1912, Blaðsíða 43

Skírnir - 01.08.1912, Blaðsíða 43
Úr ferðasögu. 233 þakka að eg gat farið ferð þá sem sagt hefir af dálitið, mest í Skírni, en þó nokkuð í öðrum ritum líka. Og tek eg nú þar til, er eg fór frá Frakklandi yfir til Englands. II. París er nú eins og nokkurs konar skemtiborg frá Lundúnum, fyrir þá, sem nóga hafa peningana. En þeir yoru tímarnir, að erfitt var að komast þar á milli, því að oft hefir ófriður verið milli Frakklands og Englands, og einu sinni um 100 ár í senn, svo að hver kynslóðin eftir aðra leit á nábúana hinumegin sunds eins og réttdræpa óvini. Nú á dögum er fljótfarið á milli höfuðborganna, og hefir mér ekki virst eins mikill hraði á neinni járnbraut- arlest eins og á leiðinni til Calais. Og það er auðséð, að nú fer að nálgast England, því á auglýsingaborðunum ber nú mest á »liver pills«; en lifrarmeðölin eru, eins og eg hefi drepið á, sérstaklega ensk, eins og fleira, sem á að bæta úr afleiðingúm ofáts. I Calais er stigið á skipsfjöl og maður fjarlægist kalkhamrana frönsku með ótrúlegum hraða, að því er þeim virðist, sem vanastur er ganginum á póstskipunum dönsku til íslands, en hvítir hamrarnir við Dover nálægjast. Af þessum hvítu hömrum kvað vera dregið nafnið Albion á Englandi. Suður-England er vinalegt yfirferðar og sér höfuðstaðinn langar leiðir til, eða öllu heldur reykjarmökkinn yfir honum, og er Lund- únaborg illrætnd fyrir reykinn og þokuna, sem þar er stundum svo þykk, að ljós verður að loga allan daginn. En í engum bæ eru heldur eins stórir skemtigarðar með snotrum göngum, lundum og grænum grundum eins og í London (Lundtúnum ?), og er Hyde Park þeirra nafnkunn- astur. Eru þar víðir vellir og fagrir, og stígir og lauf- skygðir gangar; og breiðir vegir þar sem fyrirfólkið sýnir sig á vi8sum tímum dags, ríðandi eða í vögnum. En á sunnudögum er þar helzt almenningur, og á sunnudegi var það, sem eg kom þar fyrst. A tveim stöðum hafði dregist saman mannþyrping utan um ræðumann. Annar þeirra var að prédika, svolítið hásum rómi og ofreyndum;.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.