Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1912, Blaðsíða 32

Skírnir - 01.08.1912, Blaðsíða 32
222 Jörgen Pétur Iíavstein. staks manns (eiganda Hofsósverzlunar), tók Havstein amtm, eindregið í strenginn á móti, þótt málið væri honum nokk- uð skylt, og fór um það svofeldum orðum: »Faðir minn sálugi átti verzlunarstaðinn Hofsós, og veit eg ekki til þess að hann hafi gert þann samning við drottin vorn, að niðjar hans skyldu ætíð mega halda þar verzlun Skag- firðinga, hvort sem það væri þeim (Skagfirðingum) í óhag eða ekki. Bróðir minn, sem nú á verzlunarstaðinn Hofs- ós, mun án efa heldur ekki tileinka sér þvílíkan rétt. Vildi nokkur ímynda sér að slíkur réttur ætti sér stað, mætti hann víst vera grundvallaður á samningi við hinn vonda, og væri það þá sannkallaður contractus diabolicus. Hvort slíkur samningur geti haft nokkra þýðingu í at- kvæði hins heiðraða þingmanns í hinum íslenzka lands- yfirrétti, veit eg ekki; en hitt veit eg, að aðrir lögfræð- ingar virða hann að vettugi®1). Eigi sat Havstein amtm. á fleiri þingum og bað sig undanþeginn, enda var það hvorttveggja, að hann þóttist hafa nóg að starfa og mun víst heldur aldrei hafa kunnað vel við sig í þeim sessi. Af fjárkláðamálinu er það auðsætt, að Havstein amt- manni lét það einkar vel á fyrri árum sínum að fara með umboðsvald og gangast fyrir stjórn og framkvæmdum, enda var hann áhugamikill um atvinnumál og allar þær ráðstafanir, er horfðu til framfara og nytsemdar almenn- ingi. Hinn 30. sept. 1858 gaf hann út erindisbréf um fjárhirðing og heyásetning, er hann sendi hreppsnefndum öllum í Norður- og Austuramtinu2). Bauð hann í bréfi þessu að skipa skyldi í hverjum hreppi nefnd manna, undir umsjón hlutaðeigandi hreppstjóra, til að vaka yfir fjárhirðingu bænda og hyggilegum ásetningi, álíta heybirgðir manna á hverjum bæ, fénaðarfjölda, húsa- vist fjárins og hirðingu osfrv. Til þess að fullnægja þessu skyldu skoðunarmenn fara þrjár eftirlitsferðir á ári: laust eftir veturnætur, við þorrakomu og um sumarmál. Sýna ‘) Alþtið. 1853 bls. 987. *) Tíðindi nm stjórnarmálofni Isl. II, 511.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.