Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1912, Síða 35

Skírnir - 01.08.1912, Síða 35
Jörgen Pétnr Havstein. 225 og þar sem eins hagar til og á íslandi, að flestir embætt- ismenn búa bændabúnaði, má það stýra miklu til umbóta, ef þeir koma mönnum til samvinnandi aðgerða til þess að bæta búnað og atvinnuvegi; en það verður alþýðan að láta sér skiljast, að hvorki yfirvöld né aðrir geta komið neinu til leiðar með slíkum tilraunum, ef hún eigi sjálf vill neitt fyrir hafa. Vér æskjum allir, sem von er, meira forræðis efna vorra og frelsis, en þeir ættu aldrei að taka sér það orð í munn, sem blanda því saman við aðgerðar- laust og ómenskulegt sjálfræði«. Að svo mæltu telur hann upp nokkur þau atriði í búnaði og heimilisháttum, er honum þykir helzt þörf á að efla og bæta með ráðum og framkvæmd, og eru það þessi: 1. Túna-ogengjarækt. 2. Fóðurhirðing. 3. Fénaðarhöld (skynsamleg og varhygðarfull meðferð og uppeldi ungviðis, hentug hirðing á kvikfénaði bæði sumar og vetur, notaleg smalamenska, haganlegar fjallgöngur og réttahöld, hyggileg ásetning á haustin eftir fóðurbirgðum, skynsamlegt gjafarlag, forsjáleg útbeit sauð- fénaðar á vetrum, góð tilhögun á fjósum, rúmgóð og loft- góð fjárhús o. s. frv.). 4. Notkun og hirðing allra nytja af p e n i n g i (svo sem mjólkurhirðing, smér- og ostagerð, meðferð og geymsla á keti, hvort sem haft er til búneyzlu eða sölu o. s. frv.). 5. Maturtarækt. 6. Sjávarútvegir (þorska- og hákarlaveiðar). 7. Húsagerð o g híbýlahættir (góð, rúmleg og holl híbýli og íveruhús, hreinlæti á bæjum og að koma inn áhuga hjá alþýðu fyrir öllum þrifnaði o. s. frv.). 8. V e r z 1 u n (að vanda sem bezt allar íslenzkar vörutegundir og leita allra bragða við, að þær verði jafn- ar að gæðum við sömu vöru erlendis, eða jafnvel betri; fá sem mest verð fyrir vöru sína hjá kaupmönnum, byrgja sig sem bezt á sumrum með nauðsynjavöru, en fækka 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.