Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1912, Síða 40

Skírnir - 01.08.1912, Síða 40
230 Jörgen Pótur Havstein. Var það helzt skemtun hans á þessum árum að ríða góð- um hesti eða sigla út um Eyjafjörð, stundum með börn- um sínum. Andaðist hann þar eftir þunga legu og langa vanheilsu 24. júní 1875 á 64. aldursári. Pétur Havstein var að útliti hinn göfuglegasti maður, tígulegur á velli og að öllu hinn álitlegasti, svipmikill og alvarlegur og augun djúp og fögur. Mun hann hafa verið vaskleikamaður á yngri árum, þróttmikill og tápmikill. Hann var þríkvæntur. Atti hann fyrst Guðrúnu, dóttur síra Hannesar Stephensens á Hólmi, og með henni tvö börn: Hannes, er dó ungur, og Þórunni, konu Jónasar landlæknis Jónassens. önnur kona hans var Sigríður, dóttir Olafs Stephensens í Viðey. Síðasta kona hans var Kristjana, dóttir síra Gunnars Gunnarssonar, en systir Tryggva Gunnarssonar bankastjóra. Áttu þau saman 9 börn alls, 4 sonu og 5 dætur. Af þeim eru nú að eins 3 synir á lífi: Hannes, fyrrum ráðherra Islands, Marino, fyrrum sýslumaður í Strandasýslu, og Gunnar, bankastjóri í Færeyjum1). öll voru börn Havsteins amtmanns hin mannvænlegustu og þótti bregða til foreldra sinna um fríðleik og atgervi. Af þessu sem á undan er gengið mun það sennilega ljóst, að Havstein amtmaður var um fram alt vitmaður, starfsmaður og þrekmenni með afbrigðum, kappsamur og fylginn sér í hvívetna, og föðurlandsvinur í fylsta skiln- ingi. Vér ætlum að vísu að manninum sjálfum og lífs- starfl hans sé svo rækilega lýst hér að framan af orðum hans og athöfnum, að eigi sé þörf á að bæta miklu við það, enda hafði höfundur þessara orða engin kynni af honum. Að lokum sýnist þó eigi illa til fallið, að rifja *) Þessi eru látin af börnum þeirra: Hannes Lárus d. 1860; Gruð- rún Jóhanna d. 1866; Soffia Ágústa d. 1884; G-uðrún Jóhanna Lára, gift Jóni Þóraiinssyni fræðslumálastjóra, d. 1894; Jóhanna d. 1894; Elin, gift Lárusi H. Bjarnason prófessor, d. 1900.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.