Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1912, Blaðsíða 91

Skírnir - 01.08.1912, Blaðsíða 91
Ritfregnir. 281 maður semur að öllu leyti, og er þar að auki svo lengi að koma út, að surnt sem var gott og gilt, þegar það var í prentun, er orðið úrelt, þegar bókin er fullprentuð. Þó eru ýmsar leiðróttingar á þesskonar atriðum. Eg hefi ekki fundið margt af villum, þar sem eg get dæmfr um. Það sem eg vildi helzt benda á, er þetta: Það er sagt, sam- kvæmt eldri sjókortum, (I. bls. 84) að 100 faðma d/pi só í Hval- firði út undan Brekku (o: Hvammsdjúpi), en þetta djúp var kann- að á »Thor« 1904 og af mór 1909, og fanst hvergi meira en 60 m. (Bbr. rannsóknaskýrslu mína 1909-10). Nyjasta sjókortið svnir þar 57 m. (sjáifsagt eftir mælingum á Beskytteren 1909). — Nafnið Dalatangi er haft á einum stað (II., bls. 263) í staðinn fyrir Skála- nesbjarg, — Á bls. 454 (II.) er sagt að hvergi sóu tóur eins margar og á Reykjanesskaga. Nú er það breytt, því að þeim hefir verið útrýmt þar að mestu á síðari árum. Fuligula cristata (II. bls. 210) verpur nú bæði við Mývatn (þar nefnd s k ú f ö ri d) og í Flóa. Fuglarnir P r o c e 1- laria pelagica og Leachii (II., bls. 512). eru nefndir 1 i 11 a og stóra sæsvala í Vestmannaeyjum. Það er víst mjög vafasamt, að nafnið »drúði« eigi við þá fugla, þótt Mohr álíti svo Um þorskinn er sagt (II., bls. 557) að hann haldi sig oftast í miðjum sjó eða uppi við yfirborð til að ná í æti, loðuu, síld, trönusíli (eg mundi heldur segja: sandsíli) og krabbadýr. Með þessu er óbeinlínis sagt, að hann só sjaldnast við botninn, en aðallega er hann þó botnfiskur, sem fer upp í sjó annað veifið, þegar ætis- ins er að leita þar; það sýna veiðiaðferðirnar, t. d. bornvörpuveið- arnar glögt, og er líka gamalkunnugt. — Á næstu síðu er sagt, að 4—5 fyrstu árin lifi þorskurínn ekki dýpra en á 40 fðm; það er r e g 1 a n, en undantekningarnar verða víst margar. — Höf. nefnir (II., bls. 538, neðanmáls) r e k s e i ð i »ungviði fiska nýKom- in úr eggi (pelagisk Yngel), sem ekki geta ráðið hreyfingu sinni, en berast með öldum og straumi«. Þetta er of þröng merking í »pela- gisk Yngel«, t>: seiði, sem lifa uppi um sjó, því að fiskaseiði fá allfljótt vald yfir hreyfingum sínum, o: fara fljótt að synda, en lifa oft eftir það mánuðum saman uppi um sjó, fjarri eða nærri yfir- borði, enda þótt þau berist með straumum, fremur af því að þau lifa á fæðu, sem straumarnir bera með sór (ýmiskonar svifdýrum1), ‘) Svifdýr nefni eg það sem höf. nefnir dýrarek (Zooplankton) og svifjurtir það sem hann nefnir jurtarek (phytoplankton). Eg hefi nefnt það svifverur sem á visindamáli er nefnt “plankton,, (planktonorgan-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.