Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1912, Blaðsíða 56

Skírnir - 01.08.1912, Blaðsíða 56
246 Ur ferðasögu. mikla fyrirtæki sem hefir kostað svo mikið af kvölum, blóði og tárum, ætli að mishepnast. Þeir sem halda að þessi mikli heimur og þessi litla, en í okkar augum þó svo óendanlega stóra jörð, og alt sem á henni er og hrærist, sé svona rétt út i bláinn, og ekki búi þar neitt meira undir, en í fljótu bragði virðist, þeir skilja auðvitað ekki hvað eg á við. En eg vona að geta útlistað það betur seinna, og held áfram að segja frá enska þinginu. Frjálslyndi eða frjálslyndari flokkurinn var kominn að völdum þegar hér segir frá, og vill sá flokkur m. a. losa skólana svolítið undan yfirráðum kirkju og klerklegs anda, og halda svolítið í hemilinn á herkostnaði, en verja aftur fénu til mannfélagsumbóta. Er hinn vitri og hugprúði Lloyd George þar fremstur í flokki. Nærri 700 miljónum er varið til énska flotans árlega, og er það býsna mikið fé. En ihaldsmenn halda því fram, að þetta sé of lítið, og ætt- jörðinni sé hætta búin ef ekki sé betur að verið, og slá yfirleitt á strengi þessarar forntízku föðurlandsástar, sem er mest sambland af elsku fyrirfólksins á sínum eignum og yfirráðum og svo heimsku gagnvart útlendingum og hatri á þeim. Og svo eru auðvitað einhverstaðar þessir stórauðugu námu- og verksmiðjueigendur, sem mest græða á því, að skipin séu bygð. En mér virðist ættjarðarástin ekki stefna rétt, fyr en hún miðar að því, að gera hverja þjóð eins og að einni ætt, þar sem hver styður annan til þess að verða það, sem hann getur bezt orðið. Og þar gætu Islendingar verið öðrum þjóðum til fyrirmyndar, og verða vónandi þegar þeim vex vit, því að þeir mega þjóð heita fremur en nokkur önnur þjóð, eru náskyldari hverir öðrum, og meðalgreindin meiri; eða að minsta kosti leyn- ist meiri greind með þeim. En leynist því miður oft svo, að það er varla eða ekki hægt að finna hana. Þenna dag sem eg hlýddi þarna á urhræður, leiddu einkum saman hesta sína, Wyndham, sem eg nefndi áð- án, og einhver úr flotamálastjórninni, mig; minnir það væri Mc Kenna, og horfðust í augu af engúm vinahug; báðir 'eru ræðusnillingar, og þó einkum Wyndham; það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.