Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1912, Blaðsíða 78

Skírnir - 01.08.1912, Blaðsíða 78
268 Um talshætti i íslenskn. bökuninni. Eða stendur »refar* hjer í alt annari merk- íngu en refur = tóa? b) »Að vera (verða) þyrnir í augum e-s = að öðrum er illa við mann og skoðar hann sem mótstöðumann eða hindrun, er víst allúngur talsh. Jeg hef ekki aðra úr jurtaríkinu. 7. Loks eru nokkrir talshættir, sem eru mjer óljósir að uppruna til, þótt hin almenna merking sje ljós. — »Að gánga koll af kolli* = að fara frá einum til annars, svo að hver liður í röðinni verður snortinn. Er »kollur« hjer sama sem höfuð (»höfuð af höfði* = mann af manni)?; það hjelt Guðbrandur Vigfússon; þó mætti vera að það væri = þúfnakollur. »Að vinna fyrir gíg« = að vinna fyrir ekkert, fá ekkert upp úr vinnu sinni; en hvað merkir »gíg«?; af »gýgur« getur það ekki komið, því að þá hlyti orðið að vera »gýgi«, gígur = eldgigur sýnist ekki fela í sjer neina rjetta hugsun. Bj. Hald. hefur lika »gígur« = lofthola í eldstó; ef það er sá »gígurinn«, hver er þá hugsunin? »Að koma e-u eða e-m fyrir kattarnef* = að eyði- leggja e-n (e-ð). Er talsh. dreginn af græðgi kattarins (sbr. »helvítis kötturinn jetur alt«), svo að hugsunin sje, að alt, sem kemur nærri nefi kattarins og kjafti, sje þar með óðar gleypt og horfið? »Að bera kvíðboga fyrir e-u« = að vera kvíðinn um e-ð. En hvað er »kvíðbogi«?; -bogi?, er það bogi til að strjúka hjóðfærastrengi? »Að láta sjer í ljettu rúmi liggja* = að hirða lítt um e-ð. Þessi talsh. mun vera eiginlega afbakaður; »ljett eða þúngt« rúm var vist fyrir utan hugmyndir manna á fyrri öldum. En til var talshátturinn »að láta sér e-ð í m i k 1 u (eða litlu) rúmi liggja« og það er skiljanlegt; »að láta sjer eitthvað vera fyrirferðarmikið«, þ. e. stórt og merki- legt, sem vert væri að athuga og halda fram, var eðli- legt, og þá líka hið gagnstæða: »að liggja í litlu rúmi«, vera fyrirferðarlítið og ómerkilegt. Eg efast ekki um, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.