Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1912, Qupperneq 22

Skírnir - 01.08.1912, Qupperneq 22
212 Jörgen Pétur Havstein. hjá því, að fjársýki þessi geri helzta bjargríeðisvegi lands- ins óbætanlegan skaða*1). Kláðamálið var eitt af aðalmálunum á þinginu 18ú7, eða að minsta kosti það málið, er mestu þótti skifta. Og það var einkennilegt við framkomu stjórnarinnar í því máli, að svo sýndist í upphafi sem hún ætlaði að láta landsmenn sjálfráða um tnálið, aldrei þessu vant, og að eins staðfesta gerðir þeirra hverjar sem þær yiðu. Hún hafði búið það undir með þvi að ákveða amtmannafund til að semja frv. og gefið þinginu heimild til að semja bráðabyrgðarlög, er þegar gengi í gildi. En þegar á skyldi herða strandaði þetta alt á veilu og stefnuleysi landsmanna sjálfra. Agreiningsatkvæði stiftamtmanns varð til þess, að tvö gagnstæð frv. voru lögð fyrir þingið, og þingið lagði síðan smiðshöggið á með þvi að fara bil beggja, gera eitt úr báðum og aðhvllast báðar stefnurnar — að hálfu leyti. Tilskipun þingsins fór að vísu fram á stór- feldan niðurskurð á geldfé í hinum sýktu héruðum, en þó eigi algerðan niðurskurð, og lækningatilraunum skyldi beitt, ef sýkin kæmi upp í fé því, er sett hafði verið á vetur, en þó eigi bundnar ströngum fyrirmælum. Það lét hér á sannast sem oftar, að hálf úrræði eru engin úrræði, enda lenti nú alt í káki og handaskolum. Þingið lét sjálft hjá líða, að veita tilskipunni gildi sem bráðabyrgðarlög, þótt heimilað væri frá stjórnarinnar hálfu, — svo var það hikandi í málinu. Forseti skrifaði að eins amtmönnum syðra og vestra og spurði þá, hvort þeir féll- ust á frv. þingsins, en þeir svöruðu auðvitað sem satt var, að þeir hefðu ekkert vald til að staðfesta frv. eða veita því lagagildi. Og stiftamtmaður skrifaði sjálfur utan með tilskipuninni og lagði á móti því, að hún fengi konungs- staðfestingu, því honum þótti of langt farið í niðurskurðar- áttina. Niðurstaðan varð því sú eftir alt saman, að ekk- ert var gert í málinu að sinni. Var stiftamtmanni að eins falið að gera þær ráðstafanir í samráði við dýra- ‘) Norðri V. árg. bls. 76.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.