Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1912, Blaðsíða 6

Skírnir - 01.08.1912, Blaðsíða 6
198 Jörgen Pélíii Havatein. prentun og gefa út, ef efni fengist til, islenzk fornrit. Tókst Hálfdan skólameistari á hendur að búa undir prent- un fyrsta ritið, Konungs-skuggsjá, og snúa um leið á latínu, en Sören Pens kaupmaður gekst undir að kosta útgáfuna og annast alt þar að lútandi. Varði hann til þess fé allmiklu og fyrirhöfn eigi síður, því hann var einráðinn í að vanda sem mest til útgáfunnar. Lét hann prenta ritið í Sorey 1768 og fal Jóni Eiríkssyni á hendur að rita formálann og sjá um prentunina og var það hvort- tveggja prýðilega af hendi leyst, sem vænta mátti; hlaut útgáfa þessi almenningslof að maklegleikum. En því er þessa hér getið, að svo lítur út sem þeir Hofsóskaupmenn hafi upp frá því verið þjóðlegri og ná- tengdari íslendingum í mörgum greinum, en títt var um aðra kaupmenn flesta hér á landi. Á síðustu árum kon- ungsverzlunarinnar var Johan Ilöwisch undirkaupmaður i Hofsós, og mun hann fyrst hafa verið þar undir yfirum- sjón Pens þess, er áður getur. Er það eigi ósennilegt, að Pens hafi innrætt honum eitthvað af ræktarþeli sínu til íslendinga. Þegar konungsverzlunin var afnumin hér á landi við árslok 1787, keypti Johan Höwisch sjálfur verzlunarhús- in og rak eftir það verzlun á eigin kostnað um langt skeið. Johan Höwisch kaupmaður átti systur þá, er hét Sidse Katrine. Var hún gift timburmanni við Hólminn í Kaup- mannahöfn, er Niels hét Jakobsson. Hafði hann í æsku verið sjómaður og sendur til Indlands að leita sér atvinnu, en staðfestist að lokum við Hólminn í Kaupmannahöfn, sem fyr segir, og rak þar timburmannsiðn. Faðir Niels þessa er kallaður Jakob Nielsson Heinson, og var borgari í Kaupmannahöfn. Er það ætlun manna, að hann hafi verið kominn beint af Jóni Heinesen, lögmanni Færeyinga og hálfbróður sægarpsins alkunna, Magnúsar Heinesens, er frægur var af svaðilförum sínum í norðurhöfum; var hann af lífi tekinn í Kaupmannahöfn 1589 fyrir víkingsskap, og þó ranglega, af rógi fjandmanna sinna1). Þau Niels Jak- ‘) Faðir þeirra bræðra var norskur stúdent, Hænir hafrekni, svo nefndur af þvi að hann rak á báti frá Noregi til Færeyja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.