Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1912, Blaðsíða 54

Skírnir - 01.08.1912, Blaðsíða 54
244 Úr ferðasögu ingi, infnvel þótt við miklu sé búist af þessum »ódansk- asta* allra Dana, sém kominn var af Sturlungum, er manna hagastir hafa verið á orð og annað, eins og kunn- ugt er. Eg gæti nefnt þann Islending, sem Byron er lik- astur ásýndum af núlifandi r önnum, og geri það ef til vill einhverntíma, þegar hann hefir unnið til þess að eg gleðji hann. En fríðleiksmunur er þó raunnr talsverður. Mann furðar á að sjá hvað Byron hefir verið höfuðsmár, því að heilinn í honum var eiun af þeim þyngstu sem sög- ur fara af. Og yfirleitt virtist mér höfuðin á lávörðunum merkilega lítil að tiltöiu við líkamsstærð, og er það líka norrænt, eins og bendir til orðtækið: heimskur er jafnan höfuðstór; er orðtækiö því merkilegra í þessu sambandi, sem það hefir óefað rangt fyrir sér; mörg góð höfuð eru stór, eins og kunnugt er. Mér verður hér að minnast Hallgríms heitins Melsteðs, því að eg hefi ekki séð jafn- lítið höfuð á svo stórum manni: Hallgrímur var 3 álnir á hæð, og þó hærri á öxl en nokkur þriggja álna maður, sem eg hefi séð. Hallgrímur var 6. maður frá Hrólfi sterka, og í beinan karllegg kominn af Þorkeli Eyjólfs- syni, og mátti á ýmsu sjá, að ættin var góð, þó að svo miklu minna yrði úr, en efni var til, eins og hefir orðið um svo margan Islending, og ekki sízt þá, sem mist hafa föður sinn börn að aldri. I Lundúnum einkum, og hvergi betur en í efri mál- stofunni lærði eg að verða ósamþykkur dr. Andreas Han- sen í því, að bezta kynið á Norðurlöndum sé tiltakanlega langhöfðað og mjóhöfðað. Hins vegar kemur mér ekki í hug að halda því fram að breiðustu höfuðin séu bezt kynjuð. En eg sá það á Englandi og hefi sannfærst um það æ betur og betur síðan, að dökk hár og augu fylgja oftar mjóu og löngu höfðunum, og oft hefi eg getað séð, að það eru Gyðingar sem þau eiga eða gyðingablendingar. VII. I annað skifti kom eg í neðri málstofuna, og átti eg Avebury lávarði að þakka að eg komst þar fyrirhafnar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.