Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1912, Blaðsíða 84

Skírnir - 01.08.1912, Blaðsíða 84
274 Peningakista keisarinnunnar. nú finst honum arfurinn minni en hann hafði búist viðc, »En þá á hann þó eitthvað vístc, sagði keisarinnan. »0- já«, sagði presturinn, »en þegar hann hefir peningana handa á milli, þorir hann ekki að ráðast í nein stórvirki, af því hann er hræddur um að þeir hrökkvi ekki til«. — »Það þyrfti þá eitthvað óþrjótandi til að hjálpa ykkur íi Heyst«, sagði keisarinnan. — »Það er meiningin«, sagði presturinn, »þar er óendanlega mikið að gera, og ekkert verður gert fyr en menn vita að af óendanlega miklu er að taka«. Keisarinnan hélt áfram, þangað til hún fann hafnsögu- foringjann í Miðkirkju (Middelkerke) og gat spurt hann tíðinda þaðan. — »Eg veit ekkert öðru nýrra«, sagði hafn- söguforinginn, »nema það að Jan van der Meer og Luca Neerwinden eru nú komnir í hársaman*. — »Nei, er það satt?« »Já, þeir hafa fundið þessi þarna þorskamið, sem þeir hafa báðir verið að leita að alla sína æfi. Þeir höfðu heyrt fornar sagnir um miðin, og róið um allan sjó til að leita þau uppi, og alla tíð verið beztu vinir, en nú þegar þeir hafa fundið miðin, eru þeir orðnir óvinir*. — »Þá hefði farið betur, ef þeir hefðu aldrei fundið þau«, sagði keisarinnan. — »Já«, sagði hafnsöguforinginn, »víst hefði þá farið betur*. — »Það sem ætti að hjálpa ykkur í Mið- kirkjuc, sagði keisarinnan, »það yrði þá að vera svo vel falið, að enginn gæti fundið það«. — »Einmitt það«, sagði hafnsöguforinginn, »vel falið yrði það að vera, því ef ein- hver fyndi það, þá yrði tómur fjandskapur og þref út af því, eða þá að því yrði undir eins eytt, og þá væri sú dýrðin úti«. Keisarinnan andvarpaði, og fann að hún gat ekkert gert. Svo fór hún í kirkjuna, og allan messutímann kraup hún á kné og bað, að sér mætti engu að síður auðnast að hjálpa fólkinu. Og, með yðar leyfi, samborgarar, í messulok varð henni það ljóst, að betra væri að gera lítið en ekkert. Þegar fólkið kom út úr kirkjunni, nam hún staðar á kirkjutröppunum og ávarpaði það. Aldrei fyrnist það neinum manni í Vesturflandri hvern-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.