Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1912, Blaðsíða 85

Skírnir - 01.08.1912, Blaðsíða 85
Peningakista keisarinnunnar. 275 ig hún þá var ásýndum. Fögur var hún sem keisarinna, og klædd var hún sem keisarinna. Hún bar kórónu á höfði, og skikkju á herðum, og hafði veldissprota í hönd. Hárið var kembt hátt og stráð hvítum salla, og undið hlaði tneð stórum, dýrindis perlum, sem gægðust fram milli lokkanna. Hún var klædd í rautt, ljómandi silki, og allur var búningur hennar lagður flæmskum kniplingum. Hún hafði rauða, hælaháa skó, með stórum gimsteina- spennum yfir ristina. Svona lítur hún út enn í dag, þeg- ar hún gegnir stjórnarstörfum í Vesturflandri. Nú ávarpaði hún strandamenn og sagði þeim vilja sinn. — Hún sagði þeim hvernig hún hefði velt því fyrir sér, hvað helzt yrði þeim til hjálpar. Hún sagði að þeir vissu það líklega, að ekki gæti hún haldið haflnu í skefjum eða heft storminn, og að ekki gæti hún stýrt fiskitorfunum upp að ströndinni eða snúið melgresinu í hveiti. En það sem hún, vesöl kona, gæti gert fyrir þá, það skyldi verða gert. Þeir lágu allir á hnjánum meðan hún talaði. Aldrei höfðu þeir áður fundið svo milt og móðurlegt hjarta slá fyrir þá. Keisarinnan talaði þannig um hið erfiða líf þeirra, að þeir fóru að gráta yfir meðaumkun hennar. En nú, sagði keisarinnan, hefði hún einsett sér að eftirláta þeim peningakistuna sína með öllum þeim fjár- sjóðum sem í henni væru. Það væri gjöf sín til handa þeim öllum sem byggju þar úti á sandhólunum. Það væri eina hjálpin sem hún gæti í té látið, og hún bað þá að fyrirgefa að hún væri svo litil. Og tárin stóðu í augun- um á henni líka, þegar hún sagði þetta. Hún spurði þá nú hvort þeir vildu lofa þvi og sverja það, að þeir skyldu ekki grípa til sjóðsins fyi en vand- ræði þeirra væru orðin svo mikil, að þau gætu ekki verri orðið. Og enn fremur, hvort þeir vildu sverja, að þeir skyldu láta hann ganga að erfðum til eftirkomenda sinna, ef þeir þyrftu ekki sjálfir á honum að halda. Og loks bað hún hvern einstakan mann að sverja, að hann skyldi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.