Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1912, Blaðsíða 11

Skírnir - 01.08.1912, Blaðsíða 11
Jörgen Pétur Havstein. 203 mikið vera, ef Pétur amtmaður hefir eigi tekið nokkrum áhrifum úr þessari átt á þroskaskeiði sínu, þótt hvergi sé þess getið að vísu. Lífsstarf hans seinna meir ber þess ljósan vottinn, að áhugamál hans voru öll hin sömu og þau, er vöktu fyrir Baldvin, og stefnan hin sama: að greiða fyrir atvinnuvegum landsins með félagsskap og samtökum og efla manndáð og framtakssemi. Var hann á skólaárunum orðinn svo þroskaður að aldri og skilningi, að hann gat fyllilega metið þá lífsskoðun og þær kenn- ingar, er Baldvin hélt fram. I Bessastaðaskóla mun hann einkum hafa tekið áhrifum frá dr. Hallgrími Scheving, er bæði var ágætismaður og ágætiskennari og gamall læri- sveinn úr Hólaskóla. Lagði hann einkum stund á að kenna piltum góða íslenzku, og svo gerði einnig Svein- björn Egilsson, enda reis þaðan sú alda, og það einmitt um þær mundir og nokkru síðar, sem gjörbreytti mál- færi þjóðarinnar, hreinsaði það og fegraði. Varð Pétur þar svo vel að sér í íslenzku, að fáir menn rituðu eða töluðu jafnan betra mál og látlausara, þótt erlendur væri að ætt og uppruna. Haustið 1835 sigldi hann til Kaupmannahafnar til þess að leggja sig eftir lögfræðisnámi við háskólann. Var þá Baldvin látinn, en þeir Fjölnismenn komnir til skjal- anna. Ekki vottar fyrir því, að þeir hafi ráðið miklu um þroska Péturs Havsteins, og lítt mun hann hafa þyrlast með af uppgangsveðri því, er þá rann óðfluga um allar álfur og stafaði frá júlíbyltingunni á Frakklandi; mun hann eigi hafa tekið neinn þátt í fundahöldum íslendinga í Kaupmannahöfn eða bollaleggingum um þessar mundir, enda var hann aldrei neinn málrófsmaður, heldur fram- kvæmda- og starfsmaður. Gaf hann sig allan við náminu og tók próf í lögum með fyrstu einkunn haustið 1840. Þó kynti hann sér allvel íslenzk mál og sögu landsins og háttu betur en flestir íslenzkir lögfræðingar um þær mundir, og kom það honum vel að haldi síðan við öll embættis- störf á Islandi. Að loknu embættisprófi fekst hann við ýmsar sýslanir í Kaupmannahöfn og var fjögur ár í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.