Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1912, Blaðsíða 12

Skírnir - 01.08.1912, Blaðsíða 12
204 Jörgen Pétur Havstein. stjórnardeildinni íslenzku (Rentukammerinu), og var það1 einnig að sumu leyti góður undirbúningsskóli undir em- bætti8störfin síðar meir. Hinn 25. apríl 1845 var honum veitt Norðurmúla- sýsla. Settist hann þá að á Ketilsstöðum á Völlum og bjó þar síðan í fimm ár meðan hann var sýslumaður eystra. Kunni hann þar vel við sig, enda eru Fljótsdal- urinn og Fljótsdalshérað fallegar sveitir og búsælar. Komst hann skjótt í mikið álit lyrir dugnað sinn og embættis- framkvæmdir bæði hjá landsmönnum og hjá stjórninni; kaus hún hann meðal annars til að sitja í landbúnaðar- og skattanefndinni 1845. En þó lét hann fyrst að marki til sín taka eftir að honum var veitt amtmannsembættið í Norður- og Austuramtinu 16. maí 1850. Fluttist hann sama ár að Möðruvöllum í Hörgárdal, hinu forna höfð- ingja- og amtmannssetri. Veitti hann síðan amtmanns- embættinu forstöðu í full 20 ár með hinum mesta dugn- aði og skörungsskap. Komst hann þar í starf og verka- hring, er vel var við hans hæfi, og sýndi þá þegar, að hann var borinn höfðingi og leiðtogi; var hann áhuga- mikill og kappsamur, og dugði þá jafnan bezt, er mest á. reyndi. III. Þess var eigi langt að bíða eftir að Pétur Havstein tók við amtmannsvöldum, að á reyndi ötulleik hans, dugnað og skörungsskap. Voru og amtmenn þá að sumu leyti betur settir um frainkvæmdir allar og ráðstafanir i umdæmum sínum, en síðar varð, og voru að jafnaði látnir talsvert sjálfráðari, enda voru þeir og þar af leiðandi tals- vert áhrifameiri. Stiftamtmenn voru þá jafnan danskir og ókunnir að mestu högum og háttum landsmanna, og stjórnardeildin í Kaupmannahöfn var eigi stórum betur farin í því efni, þótt islenzkir menn að vísu veittu henni forstöðu, því samgöngur voru þá býsna strjálar og erfitt að fá nægar skýrslur í fljótu bragði. Af þessu leiddi, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.