Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1912, Blaðsíða 83

Skírnir - 01.08.1912, Blaðsíða 83
Peningakista keisarinnnnnar. 273 eða meinað honum að hvolfa fiskibátunum. Og með engu móti get eg leitt fiskinn í netin þeirra eða snúið melgres- inu í nærandi hveiti. Enginn einvaldur í víðri veröld er svo voldugur, að hann geti hjálpað þessu fátæka fólki út úr vandræðunum. Daginn eftir var sunnudagur, og keisarinnan hlýddi messu í Hvítafellskirkju (Blankenberghe). Þá var alt stranda- fólkið alla leið sunnan frá Dunkirkju og norður að Stíflu (Sluis) komið þangað til að sjá hana. En fyrir tnessu gekk keisarinnan um og talaði við fólkið. Sá fyrsti sem hún fann að máli var hafnarvörðurinn í Nýhöfn (Nieuport). »Hvað er að frétta úr þinum bæ?«, sagði keisarinnan. »Ekkert að frétta«, sagði hafnarvörð- urinn, »nema að sviftibylur hvolfdi í nótt bátnum undir Oornelis Aertsen, og í morgun fanst hann á kilinum úti fyrir ströndinni hjá okkur«. »Það var þó gott að hann komst lífs af«, sagði keisarinnan. — »Það er nú efamál«, sagði hafnarvörðurinn, »því hann var vitskertur, þegar hann var fluttur í land«. — »Var það af hræðslu«, sagði keisarinnan. — »Já«, sagði hafnarvörðurinn, »það var af því, að i Nýhöfn höfum við ekkert að treysta á, þegar í nauðirnar rekur. Cornelis vissi að konan hans og barn- ungarnir fengju að verða hungurmorða ef hann færist, og hugsunin um það mun hafa ært hann«. — »Það er þá þetta sem ykkur vantar hérna úti við sandhólana«, sagði keisarinnan, »eitthvað sem á má treysta*. — »Það er það«, sagði hafnarvörðurinn, »hafið er stopult, jörðin er stopul, fiski og fjárgróði eru stopul. Eitthvað sem á má treysta, það er það sem við þurfum*. Keisarinnan hélt nú áfram, þangað til hún hitti prest- inn í Heyst. »Hvað er tíðinda frá Heyst?« sagði hún við hann. — »Ekkert tíðinda«, svaraði hann, »nema að nú er Jacob van Ravesteyn hættur við framræsluna á flæðiland- inu, hættur við hafnargröftinn, hættur við að reisa vit- ann, og hættur við öll önnur þarfaverk, sem hann hafði með höndum*. — »Hvernig stendur á þessu?« sagði keis- arinnan. »Hann hefir fengið arf«, sagði presturinn, »og 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.