Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1912, Blaðsíða 77

Skírnir - 01.08.1912, Blaðsíða 77
Um talshætti i íslenskn. 267 orðið að talshætti, að »agnúar sje á því eða því«, = að erfiðleikar, hindranir, sjeu fyrir e-u; þó mun það líka fel- ast í talshættinum, að þessar hindranir eða erfiðleikar sje ekki svo, að þeim verði ekki »rutt úr vegi« (hjer er nýr talsh., dreginn af að ryðja steinum úr götu). 6. Talshættir úr náttúruríkinu. a) úr dýraríkinu eru þessir: »leika lausum hala« = að vera frjáls og óhindraður í atgjörðum sínum; en hvenær og á hvaða dýrum voru »halarnir« bundnir; talsh. er eldgamall, kemur fyrir í Lokasennu, og er tíðhafður enn í dag, ef til vill er talsh. dreginn af refnum. — »Að leggja krók á hala sinn« = að fara fljótt og óhiksamlega á stað; hjer mun talshátturinn vera dreginn af hundum sem hrínga rófuna, þegar þeir hlaupa (á stað). — »Að draga dilk á eftir sjer« = að hafa óþarfar og slæmar af- leiðíngar; dregið af því að óþarft hefur þótt, að dilkar fylgdi ánum, mæðrum sínum, lengur en góðu hófi gegndi. »Að standa e-m á sporði« = að vera jafnduglegur sem annar, hafa (mátt) við e-m, hvort heldur er líkamlega eða andlega. »Sporðurinn« er hjer víst helst sporður á dreka, samkvæmt því sem segir í sögu Haralds harðráða (t. d. í Morkinskinnu) um hann og Haldór í ormadýflissunni; þar stendur: »en Ulfr er sterkastr, hann skal fara á sporð- inn [drekans] þvíat þar er aflit ormanna«. »Að standa á sporði« merkir því að »lama kraft ormsins með því að standa á sterkasta parti hans«, þ. e. með öðrum orðum vera honum jafnsterkur. — »Að vera daufur í dálkinn« = að vera máttlítill og fjörlítill, er eflaust dregið af lítt söltuðum fiski, einkum við dálkinn. — Svo skal jeg bæta hjer við einum undarlegum talshætti: »til þess og þess eru refarnir skornir« = þeim og þeim brögðum er (hefur verið) beitt. En mjer er spurn, er það eða hefur það verið vani að skera refi, eins og sauðkindur? En þvi vanalegra er að refar sjeu skotnir; er það ekki rjetta orðið?; framburður þessara orða er eða getur verið svo líkur (skotnir, skornir o: skoddnir), að það hefði getað valdið af-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.