Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1912, Blaðsíða 13

Skírnir - 01.08.1912, Blaðsíða 13
Jörgen Pétnr Havstein. 205 «igi var svo bráðlega gripið fram i fyrir amtmönnum, ef stjórnin á annað borð bar traust til þeirra og þeir voru sjálfir atkvæðamenn, sem vissu vilja sinn og kusu heldur að fara sínu fram, en að leitast fyrir hjá æðstu stjórnar- völdum um hvað eina, áður en þeir sæi sér fært að hefj- ast handa. Var það hvorttveggja um Havstein amtmann, að hann hafði enga sérlega tröllatrú á dómgreind og ■óskeikulleik stjórnarinnar í umboðsmálum, enda þóttist sjálfur bær um ráðstafanir allar í því efni, og hafði nægi- legan kjark og þrek til að rísa undir ábyrgðinni, er af því leiddi, hvað sem hver sagði. Kom þetta einkum berlega fram í afskiftum hans af einu stórmáli, er upp kom nokkru eftir að hann tók við amtmannsvöldum nyrðra, og þá um 8inn yfirskygði öll mál önnur hér á landi. Það var kláða- málið. Eftir því sem næst verður komist, barst fjársýkin hingað til iands með enskum lömbum síðla sumars 1855, •og gerði fyrst vart við sig í Miðdal í Mosfellssveit. Var þessu enginn gaumur gefinn fyr en á næsta ári, er alt var orðið um seinan. Þegar kvittur gaus upp um kláðann, sneru bændur í Mosfellssveit sér til stiftamtmanns, •og skipaði hann þegar Hjaltalín landlækni að skoða féð. Komst hann að þeirri niðurstöðu, að þetta væri ósaknæm- .ur kvilli og vel læknandi, enda sýndist réna um stund við lækningatilraunirnar. Var Hjaltalín á þeirri skoðun, að kvillinn stafaði að öllum líkindum af skemdum heyjum og illri hirðingu á fénu. Voru því af yfirvaldanna hálfu engar fullnægjandi ráðstafanir gerðar til að hefta út- breiðslu sýkinnar. En svo fór þegar á reyndi, að lækn- ingarnar komu að litlu haldi, og tók sýkin sig upp aftur jafnharðan sumarið eftir, 1856, og breiddist nú óðfluga um næstu sveitir. Sáu menn þá um seinan, að alt var í voða. Var nú Teiti dýralækni Finnbogasyni boðið að ferðast um i Suðuramtinu og reyna að stemma stigu fyrir útbreiðslu sýkinnar með lækningum, en allmisjafnlega gáfust þær tilraunir, sem enn mun sýnt verða. Jafnskjótt og fregnir bárust af sýkinni, brá Havstein
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.