Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1912, Blaðsíða 30

Skírnir - 01.08.1912, Blaðsíða 30
220 Jörgen Pétur Havstein. aldrei til þess, því veturinn 1858—59 varð hvergi vart kláða í Húnavatnssýslu nema á Vatnsnesi lítið eitt, og var þar alt sjúkt fé skorið niður jafnótt. Um vorið 1859 þóttust menn fullvissir um, að búið væri að útrýma kláð- anum í Norðurlandi, og þótti einsætt, að það var niður- skurðinum að þakka og ötulum og ítarlegum ráðstöfunum Havsteins amtmanns. Vorið 1859 tók stjórnin í Kaupmannahöfn upp nýja stefnu í kláðamálinu að þvi leyti til, að hún tók sjálf algerlega að sér allar framkvæmdir í því máli. Fekk hún ríkisþingið til að veita 30,000 ríkisdali til kláðalækninga og fal þeim yfirdýralækni próf. Tscherning og Jóni Sigurðs- syni skjalaverði, er jafnan hafði eindregið fylgt fram lækn- ingum, eins konar alræðisvald til framkvæmda í því máli. Skyldu þeir einráðir um allar ráðstafanir því viðvíkjandi og embættismenn allir á Islandi lúta boði þeirra og banni í því máli. Þetta var auðvitað eina ráðið til að stöðva kláðafaraldrið úr því sem komið var, og hefði efiaust betur farið, ef svo hefði fyr verið gert. Var nú lækn- ingunum framfylgt af kappi og með ströngu eftirliti sunn- anlands, og stöðvaðist kláðinn mikið til við það; þó var samt ekki tryggara frá gengið en svo, að hann gaus upp aftur á Suðurlandi nokkrum árum seinna. Á Norðurlandi varð hans aldrei vart upp frá þessu, og sýnir það að stefna sú, sem þeir Havstein amtm. og Norðlendingar fylgdu, var heppilegust og heilladrjúgust eins og þá stóð a, enda beitti amtm. sér fyrir henni af frábærum dugn- aði. En svo hafði hann gengið fram af sér á þessum ár- um með ferðalögum og fundahöldum og vosbúð og nætur- vökum, að heilsu hans hnekti mjög, og beið hann þess vafalaust aldrei bætur. Fór hann utan haustið 1862 og dvaldi í Kaupmannahöfn vetrarlangt sér til heilsubótar. En svo var hitinn orðinn mikill í þessu máli, að hann varð þá enn að verjast árásum í dönskum blöðum, og var þó örðugt við að eiga, því grein varð varla komið í nokkurt blað í Kaupmannahöfn, svo var undir búið og almenningsálitið andstætt þar ytra; var reynt að gera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.