Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1912, Blaðsíða 16

Skírnir - 01.08.1912, Blaðsíða 16
208 Jörgen Pétnr Havstein. lengri, en búist var við í fyrstu. Höfðu komið bréf frá stjórninni í Kaupmannahöfn og aðhyltust þau að nokkru leyti skoðun Havsteins á málinu og skipuðu amtmanna- fund til að ræða málið og semja frumvarp um varnir gegn kláðanum, er leggja skyldi síðan fyrir alþingi um sumarið. Skyldi svo frumvarp þetta öðlast gildi sem bráðabvrgðarlög, ef alþingi féllist á það og sérleg nauðsyn þætti til bera, unz konungsstaðfesting fengist á því. Mel- steð amtmaður var eigi kominn á fundinn og varð að senda eftir honum vestur, og dvaldi það tímann. Meðan eftir honum var beðið, sendi Havstein amtmaður fylgdar- menn sína austur og víðar til að kynna sér kláðamálið sem gerst. Hafði fjársýkin borist austur í Rangárvalla- sýslu á umliðnu hausti með fénaði, sem rekinn hafði verið austur yfir Þjórsá þrátt fyrir yfirvaldsbann. Hafði þá verið brugðið við skjótt og skorinn niður allur fénaður á þeim þrem bæjum, er sýktir voru, og hafði síðan eigi vart orðið við kláðann þar í sýslu. Aftur á móti hafði fjársýkin geisað um Arnessýslu alla að heita mátti, og það sumstaðar svo átakanlega, að bændur mistu nær allan fénað sinn. Niðurstaðan, sem þeir Havstein amtmaður og Norð- lendingar þeir, er suður fóru með honum, komust að, var þá sú: 1. að fjárkláðinn ætti upptök sín í Miðdal í Mos- fellssveit og hefði borist með sjúkum fénaði sveit úr sveit, og 2. a ð þar sem strangar varnir höfðu verið við hafðar og grunað fé skorið niður þegar í stað, eins og í Rangár- vallasýslu, hefði tekist að stemma stigu fyrir útbreiðslu sýkinnar. Aftur á móti þótti þeim auðsætt, að lækninga- tilraunir þær, sem gerðar höfðu verið í Suðurumdæminu, væru allsendis ónógar til að eyða sýkinni eða hefta út- breiðslu hennar. Á þessum grundvelli er sú stefna bygð, sem Havstein amtmaður fylgdi þaðan af í kláðamálinu með fádæma þreki og skörungsskap. Hann sá hvað í húfi var, ef sýkin næði að breiðast út um alt land, og beitti sér ötullega fyrir ráðstöfunum til að hefta hana, að svo miklu leyti sem hann hafði vald til, og jafnvel framar en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.