Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1912, Blaðsíða 89

Skírnir - 01.08.1912, Blaðsíða 89
Ritfregnir- Þorv. Thoroddsen. Lýsing íslands I.—II. bindi. Kanp- mannahöfn 1908—1911. Þegar eitthvert ljóðasafn eða eitthvert annað skáldrit, hve lítið að vöxtum eða gæðum sem það nú annars kann að vera, kem- ur hór á prent, þá liður vanalega ekki á löngu áður en blöðin koma hvert með sinn ritdóm, einn öðrum lengri — stundum eru allir ritdómarnir saman lagðir ef til vill eins langir, ef ekki lengri, en ritið sem dæmt er. En um bók þá, sem hér er um að ræða, hefir hingað til verið furðanleg þögn — eg man ekki eftir að hennar hafi verið minst neinstaðar, nema í »Eimreiðinni« — og er útkoma hennar þó að mínu áliti ein af stóru viðburðunum í bókmentaheimi vorum á síðustu árum. Má vera að þetta stafi af því, að bókin hefir veriö svo lengi að koma út (í fjögur ár), en ekki af hinu, að mentamönnum vorum þyki minna varið í rit af því tægi, sem L/sing íslands er, heldur en í skáldrit. Þótt ekki væri litiö nema á stærðina, þá er bók þessi stórvirki, tvö bindi, samtals nál. 1100 síður (slagar hátt upp í Landfræðis- söguna, eftir sama höfund), en hún er ekki síður stórvirki að efni til. Registrið yfir nöfn og hugtök, sem bókin fjallar um, fyllir eitt 80 sfður, og sýnir það bezt, hversu mikill brunnur fróðleiks um ísland og þekkingar á íslenzkri náttúru bókin muni vera, á /slenzkri náttúru, segi eg, því að hún nær að eins til náttúru landsins. Lys- ingin á landsbúum og atvinnuvegum, einstökum landshlutum og merkisstöðum er ekki komin ennþá, en vonandi er að höfundurinn megi ljúka verkinu og Bókmentafélagið gefa það út alt, áður en langt um lfður. Bókin er í 15 köflum og eru þeir um hnattstöðu landsins og stærð, sjóinn kiingum það, strendur þess, landslag, fljót og ár, stöðuvötn, jökla, hraun, eldfjöll og landskjálfta, hvera og brenni- steinsnámur, jarðfræði landsins, steinarfkið, loftslag, jurtaríkj lands-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.