Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1912, Blaðsíða 39

Skírnir - 01.08.1912, Blaðsíða 39
Jörgen Pétur Havstein. 229 meta embættisforstöðu Haysteins amtmanns og störf hans í þarfir lands og þjóðar, þótt stjórnin kynni það ekki betur en þetta. A þinginu 1871 kom fram uppástunga frá þingmanpi Eyfirðinga um rífkun á eftirlaunum Havsteins amtmanns, og fylgdu henni 9 bænarskrár úr öllum sýslum í Norður- og Austuramtinu, undirritaðar af 426 kjósendum, er studdu þetta mál. Er þar lokið maklegu lofsorði á embættisframmistöðu amtmanns og farið um hann meðal annars svofeldum orðum: »Einn af þeim embættismönn- um, sem um langt árabil hefir þjónað ættjörðu sinni í embættisstöðu og slitið sér út i þeirri þjónustu, er amt- maður J. P. Havstein; enginn getur neitað því, að hann var einhver hinn röggsamasti maður i embættisfærslu sinni, og því ötulli embættismaður, er meira lá við, því þá horfði hann hvorki í kostnað né fyrirhöfn, er vand- ræðum þurfti af að stýra®1). Nefnd sú, er sett var í málið á þingi, lagði eindregið með þessu og studdi tillögu sína með þeim ummælum, að hér ætti í hlut embættismaður, »sem vitanlega hefir í mörg ár gegnt umfangsmiklu og vandasömu embætti, og gert það, meðan honum vanst heilsa til, eftir samhljóða vitnisburði bænarskránna, sem að framan er getið, með sérstaklegum áhuga og dugnaði«. »Það sæmir ekki«, bætir nefndin við, »að slíkur maður, sem í náð hefir fengið lausn frá embætti sínu og situr með fjölskyldu, sé á efri árum látinn búa við þröng«2). Voru flestallir þingmenn þessu eindregið meðmæltir og samþyktu með 18 atkv. gegn 6 að senda bænarskrá til konungs í þessa átt. Var þetta afgreitt frá þinginu, en stjórnin gerði ekki endaslept að sínu leyti og tók beiðn- ina alls ekki til greina. Eftir að Havstein amtmaður fór frá Möðruvöllum fiutt- ist hann að Skjaldarvík við Eyjafjörð. Bjó hann þar valdalaus í fimm ár og hafði kyrt um sig, enda var hann farinn að heilsu, þótt kjarkur og sálarþrek væri óbilað. ‘) Alþtíð. 1871, II, 215. *) Alþtíð. 1871, II, 263.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.