Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1912, Blaðsíða 68

Skírnir - 01.08.1912, Blaðsíða 68
268 Um taUhætti i íslensku. (lekanum)*, bendir til þess, að lekið hafi í húsum, þegar regn var mikið, eins og oft vill verða enn í dag, bæði í bæjum og timburhúsum (það sem »sett er undir* er eitt- hvert ilát); oftast merkir talsh. að leitast við að afstýra e-u vondu eða byggja fyrir það. — »Hrinda e-m af stóli* er ekki vingjarnlegt, en getur vel hafa komið fyrir; nú er það aldrei annað en talsh., er merkir að hnekkja e-u eða reka e-ð til baka. Vera má, að stóllinn sje hjer kon- úngsstóll og er þá talsh. ekki allúngur og ekki íslenskur. — Þegar fullskipað er, »er setinn bekkurinnc — nú er talsh. hafður, þótt ekki sje um bekki að ræða. — »E-ð er (ekki) um skör framc = e-ð er (ekki) óþarft, efalaust dregið af »skörinni« fyrir framan (neðan) aðalbekkinn. Talshátturinn er gamall (sú bekkjaskipun, sem hann gerir ráð fyrir, er löngu horfin), en þó finst hann ekki í fornu máli; orðabækurnar hafa hann ekki. — Líkt er að segja um:» að eiga upp á pallborðið hjá e-m« = að vera í miklum metum hjá e-m og njóta góðs af; »pallborðið« er hjer aðalborðið eftir fornri bekkjaskipun; þar sat húsbóndi og aliir þeir sem mest voru metnir. — Hús og hallir voru í fornöld prýdd á ýmsa vegu. Veggir voru skrýddir með tjöldum og á þeim hjengu vopn alls konar; þar á meðal ekki síst skildir; skildir gátu verið tvenns konar, varnar- skildir í orrustum og höggvaviðskiftum, og hreinir og beinir skrautskildir, lagðir málmspöngum, og ekki hafðir til varn- ar; voru eins og myndir á veggjum nú. Það má nærri geta, að mönnum þótti það eyðilegt og ekki fagurt, ef einhver þess konar skjöldur var tekinn niður; þá var eða varð í raun og veru »skarð fyrir skildic; nú er talsh. tiðhafður um mikinn og tilfinnanlegan missi (t. d. ágætis- manna). — Frá kirkjubyggíngum hygg jeg að stafi talsh. að taka í sama strenginn* o: klukkustrenginn, = að vera e-m sammála; hjer er varla um strengi á skipum að ræða; heldur gæti verið átt við hljóðfærastreng. — Áður og víða enn er útidyrum lokað svo, að loku er hleypt (skotið) fyrir, svo að að eins verður lokið upp að innan; ef henni er (ekki) hleypt frá að innan, kemst enginn inn; því er talsh.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.