Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1912, Blaðsíða 76

Skírnir - 01.08.1912, Blaðsíða 76
■266 Um talahætti i islensku. íngu: »skyldan að mæta sem róðrarkall (háseti), þegar gera skyldi út leiðángurc; því varsagtt. d. »að koma í hömlu e-mc, að mæta í annars manns stað sem róðrarkall. Hitt mun þó heldur vera rjetta skýríngin og styðst við, að líka var (er?) sagt »að láta s í g a úr hömluc (Bj. Hald.). — Oft kom það fyrir i gamla daga, að dæmdir menn þurftu að fá sjer fari til útlanda, þurftu »að leita sjer farborða«, sem sagt var. Nú er sagt »að sjá e-m farborða«, = að hjálpa e-m yfir höfuð, sjá um að maður komist af. — Um mann, sem fer halloka fyrir öðrum, og þykist verða það með röngu, er sagt »að hann, eða hlutur hans, sje fyrir borð borinn«, þ. e. eiginlega kastað útbyrðis. — Til þess að alt fari vel, þarf auðvitað fyrst og fremst góðan stýrimann; um að taka við stjórn e-s hlutar eða máls, er dreginn talsh. »að setjast undir stýrið«. — En þótt stýrimaður sje góður, að jeg ekki tali um ef hann er ljelegur, getur þó farið svo, að ferðin verði vossöm og árángurslítil, og er þá ekki kynlegt, þótt einhver segi hálf-raunalega: »svo fór um sjóferð þá«; en svo er og oft sagt um marga aðra útreið, og það sem ekkert á skylt við sjóferðir. Jeg hnýti hjer við talsháttum um sæföng og veiðar. Allir vita, að ef einhverjum t. d. lánast á þíngi að fá fje úr landssjóði, getur það numið því, að öfundgjarnar sálir kalli það »hvalreka (á fjöru hans)«, en hvalreki er, sem menn vita, mikið happ þeirrar sveitar, er hvalinn rekur á land, og enda víðar. — Þá kynnu og sumir að segja, að hann — þessi þíngmaður — hafi »matað (eða: makað) krókinn«, þ. e. eiginlega fengið helst til ríkulegt agn á sinn öngul. — Það gæti og komið fyrir, að þíngmanni hefði ekki lánast málið, þótt hann »hefði haft alla króka í frammic, þ. e. beitt öllum brögðum til þess að fá óskir sínar. — I báðum þessum talsháttum er »krókur« = öng- ull. — Á hverjum öngli er, sem menn vita, fjöður á ská upp á við frá öngulbroddinum og heitir »agnúic; er hann bæði til að halda agninu og fiskinum föstum á önglinum. Hann er óþægilegur fyrir fiskinn, en það er þó víst ekki þess vegna eða af meðaumkvun með fiskinum að það er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.