Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1912, Blaðsíða 5

Skírnir - 01.08.1912, Blaðsíða 5
Jörgen Pétnr Havstein amtmaður. Aldarminning. I. Þær eru allraisjafnar endurminningarnar, sem vér Is- lendingar eigum frá einokunarverzluninni dönsku. Þótti hún jafnan lands og lýða tjón hér á Islandi, og kaupmenn þeir, sem veittu henni forstöðu, þóttu yfirleitt harðskeyttir og óþjóðlegir, enda höfðu þeir lengst af að eins selstöðu hér á sumrum, en voru búsettir í Kaupmannahöfn, og festu því aldrei rætur hér á Íslandi. Þetta er samt eigi svo að skilja, að allir danskir kaupmenn ættu hér jafnan hlut að máli. Þeir voru auðvitað misjafnir að upplagi og manngildi eins og aðrir, og voru sumir þeirra allvel þokkaðir, þótt eigi væri því að jafnaði eins á loft haldið og hinu, sem misjafnt þótti í fari þeirra. Eins af einok- unarkaupmönnum á 18. öldinni er þó sérstaklega viðgetið fyrir góðvilja sinn og ræktarsemi til Islands og Islendinga. Það var Sören Pens, yfirkaupmaður í Hofsós nokkru eftir miðja 18. öld. Var hann í allmiklu vinfengi við þá Hóla- menn Gísla biskup Magnússon og Hálfdan skólameistara, og eins við Svein Söivason lögmann. Pens var kallaður »valinkunnur« maður, og minnist eg þess að hafa séð lof- samleg ummæli Skúla fógeta i hans garð; var hann þó eigi vanur að bera lof á kaupmenn. Þessir menn og nokkrir fleiri í Hólastifti stofnuðu laust eftir 1760 félag til að efla lærdóm og fróðleik og kölluðu »Hið ósýnilega*. Skyldi einn aðaltilgangur félagsins vera sá, að búa undir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.