Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1912, Blaðsíða 29

Skírnir - 01.08.1912, Blaðsíða 29
Jörgen Pétur Havstein. 219 að geyma fjárins, verja öllum samgöngum og drepa það niður þar sem kláði kæmi í ljós, ef svo skyldi til takast, og var þessu ekki haldið fastara fram, sökum þess að Vatnsnesið var svo afskekt. Þóttu nú allar horfur á að takast mundi að kæfa niður sýkina með öllu þar í sýslu. Þegar ráðherrabréflð varð heyrinkunnugt nyrðra, tóku menn alment mjög illa undir það. Hinn 19. jan. 1859 áttu Suður-Þingeyingar fund með sér á Sigríðarstöðum, og var á orði haft, að allir hreppstjórar þar í sýslu skrifuðu amtmanni og segðu af sér hreppstjórnarstörfum, ef þeir mættu ekki hér eftir sem hingað til halda fram sannfær- ingu sinni. Voru menn einráðnir í því nyrðra, að halda fram niðurskurðarstefnunni hvað sem stjórnin segði. Þing- eyingafundurinn sendi Húnvetningum ávarp, og er þar meðal annars svo að orði komist um atferli stjórnarinnar: »Vér berum það traust til yðar, að þér munið nú eigi hopa á hæl, þó stjórn vor hin útlenda hafi svift yður og oss fylgi og forgöngu embættismanna, sem hingað til hafa styrkt þetta mikla nauðsynjamál vort með slíkum lofs- verðum áhuga, viturleik og krafti, er jafnan mun hafður í minnum meðan land þetta byggist og saga þess líður eigi undir lokK1). Frá Húnvetningum er það að segja, að almenn sam- tök voru höfð þar í sýslu um að rita ávörp til amtmanns nyðra og þakka honum fyrir ötula framgöngu í málinu og lýsa yfir fullu fylgi við skoðanir hans. Undir ávörp þessi rituðu flestallir bændur í Húnavatnssýslu. Þessi þakkarávörp og traustsyfirlýsingar til amtmanns hafa óefað verið honum kærkominn vottur um hylli hans hjá almenningi, eins og þá stóð á, og jafnað upp að nokkru leyti mótkast það, er hann hafði sætt frá stjórninni og víðar að. Kunni hann því auðvitað illa, er honum var bannað að fylgja fram sannfæringu sinni, og var um eitt skeið á orði haft, að hann mundi heldur segja af sér, en að fylgja fram lækningunum. En sem betur fór kom J) Norðri VII. árg. bls. 5.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.