Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1912, Blaðsíða 44

Skírnir - 01.08.1912, Blaðsíða 44
234 Úr ferðasögn. leizt mér heldur vel á manninn, enda var hann merki- lega líkur íslenzkum presti, sem er annálað góðmenni, og ekki þessi leikarasvipur á honum, sem lýtir svo margan kirkjuprest á Euglandi og annarstaðar. Hann talaði um, að allir gætu fengið huggun og hvíld, ef þeir að eins vildu, og óskaði eg, eins og oftar, með sjálfum mér, að þetta væri satt. Það er engin furða, þó að margir vilji prédika guðs orð á Englandi, því að óvíða, og hvergi í ókaþólskum löndum, hafa prestar vald og virðingar einsog þar í landi; og dálítið af þessari dýrð skín á hvern iiytj- anda orðsins, jafnvel þótt hann sé ekki lærður til prests. Hinn ræðumaðurinn var að tala um kvenréttindi, og var því máli hlyntur, eins og sjálfsagt var, úr því að hann hafði ekki komist á þing. Kæðumaður var einn af þessum þreklegu, brjóstvíðu Englendingum, sem eru aldir upp við góðan mat og líkamsæfingar, og elli virðist ekki vinna neitt á að mun, þótt hvítir séu orðnir fyrir hærum. Og hér mátti sannarlega heyra rödd hrópandans í kven- réttindamálinu, því að ræðumaður flutti mál sitt alt kall- andi og var þó enga þreytu á honum að heyra. Þessi ræðuhöld virtust mér þegar í stað einkennilega ensk, og eins og dýrð ensku kirkjunnar hefir vakið upp þessa mörgu »leikprédikara«, eins á sjálfsagt valdadýrð »parlamentsins« drjúgan þátt í að koma á stað þessum utanþings-ræðumönnum; þegar þeir tala eins og þeir, sem völdin hafa, þá leggur yfir þá svolítið af þeim virðingar- ljóma, sem völdunum fylgir. — Allmikið stöðuvatn (the serpentine) er þar í Hyde- park, og þó tilbúið af mannavöldum, og á kvöldin var jafnan krökt af mönnum sem þreyttu sund, eða stóðu berir á bakkanum. Mátti þar sjá marga knálega kroppa, en alt er það hinn fátækari lýður, því að efnaðra fólkið leit- ar til baðstaðanna. Þetta er á almannafæri, og mann furðar á að sjá slíkt frjálsræði á Englandi, þar sem alls- konar uppgerðar siðsemi er svo furðulega mögnuð. En viljinn til vatnsins og sundsins hefir orðið of sterkur, og þess vegna minna bakkarnir þarna á suðrænni og sól-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.