Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1912, Blaðsíða 61

Skírnir - 01.08.1912, Blaðsíða 61
Um talshætti í íslensku. [Frá hinu helsta skýrt í ræðu á stúdentafjelagafundum i Khöfn]. Það mundi þykja nokkuð kynleg spurníng ef jeg spyrði, skiljum yjer mál vort?, skiljum vjer orðin sem vjer höfum í munni dags daglega? Auðvitað mundu allir svara játandi — og svarið er rjett, en ekki til fulls. Vjer vit- um allir, að »hestur« merkir eitt dýr, »hundur« annað, »refur« hið þriðja, og oss skeikar aldrei í rjettri notkun þessara orða. En vitum vjer, hvað þessi orð merkja eigin- lega, hvað í þeim felst, hvers vegna »hesturinn« heitir hestur osfrv. Við þeirri spurningu má óhætt kveða nei. Fæstir vita eða þykjast vita þ a ð. Það eru ekki nema örfáir menn, þeir er leggja stund á þá sjerstöku fræði- grein er nefnist »upprunafræði orða«, er vita nokkuð uin þetta, og þó er vitneskja þeirra mjög af skornum skamti. Orðin eru nefnilega komin svo langt frá uppsprettu sinni að þau eru orðin óskiljandi. Vér lærum þau í æsku ósjálfrátt; vjer köllum hestinn hest, af því að foreldrar vorir eða frændur nefna svo. Orðin eru oft sem gamlir peníngar, sem alt mót er slitið og nuddað af, svo að ekk- ert er eftir er sýni hvað þeir gilda. Samt gánga þeir kaupum og sölum, og allir vita, hvað gildi þeirra er í rauninni, og menn fara aldrei vilt. En það eru ekki einúngis orð, heldur og margs konar setníngar, sem eru notaðar þannig, að hin upphaflega þýðíng þeirra er hulin nokkurs konar þokublæju, ef hún er ekki með öllu gleymd; þær eru ekki notaðar í sinni frummerkíngu, heldur í »afleiddri« þýðíngu; íslenskan á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.