Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1912, Blaðsíða 65

Skírnir - 01.08.1912, Blaðsíða 65
Um talshætti í islensku. 25& allar götur frá þeim tímum ? Svo lángar ermar voru ekki þægilegar ef eitthvað skyldi gert með höndunum. En vera má, að talsh. sje ýngri.‘— Hjer verður og að heyra til: »Það er undir hælinn lagt* (hver t. d. sóttur er) = það getur verið vafasamt eða tvísýnt (hver, hvað, osfrv.); mjer er ekki vel ljóst, af hverju talshátturinn er dreginn, hvað er hugsað »lagt undir hælinn* og hversvegna, og hvað merkir hæll? — »Að þreyja þorrann og góuna* — þessa erfiðustu mánuði vetrarins — = að biða, þola, harð- asta tímann, þ. e. að bíða lengi (og óþolinmóðlega?); þetta er einkennilegur, ekki allúngur talsháttur, sjálfsagt ís- lenskur (sbr. þorradægur þykja löng, þegar hann blæs á norðan, og enda líklega hvort sem er). Til þessarar greinar má enn telja: »að sjá ekki högg á vatni* = að sjá engan árángur af verki sínu, hvað mikið sem að er gert; það er eins og högg í vatn, það sljettist jafnóðum yfir aftur. — »Láta e-n taka hendi í kalt vatn* = láta e n þola eitthvað óþægilegt; það er auðsjeð af þessum tals- hætti, að köld böð hafa ekki átt upp á pallborðið hjá ís- lendíngum. — »Að vera á hjarni með e-ð« = vera þannig, að manni er e-s áfátt eða ómögulegt að gera e-ð; »hjarn« er auð ísbreiða þar sem ekkert er að fá. Skylt þessu i hugsun er: »að koma að tómum kofunum«, grípa í tómt, þar sem við e-u mætti búast. — »Það er að bera í bakkafullan lækinn« = það er: offylla lækinn (bera í = auka það sem i læknum er; hjer er eflaust átt við bæjarlæki); talshátturinn merkir að gera of mikið, veita of mikið, þar sem nóg er til undir, vinna verk sem engin brýn þörf er á. — Úr þvi jeg nefndi lækjartalshátt, dettur mjer í hug: »að gera gángskör að e-u« = að leita e-s grandgæfilega; »gángskör« finst ekki í fornmáli; en auð- sjeð er hvað orðið þýðir, það er: skör til að gánga á (en »skör« var lágur bekkur fyrir framan aðalbekkinn); »gera gángskör* er þvi að gera skör til að gánga á þar sem ekki vel var hægt fram að komast án hennar; var það líka haft um stíg fram með eða yfir læki t: d.? Eftir þessu er það auðskilið, að talshátturinn hefur fengið sína
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.