Gefn - 01.07.1871, Side 11

Gefn - 01.07.1871, Side 11
Glóandi augu gegnum loptið sveima og geysa fram sem svipur loga-branda sveiíiaðar út um ókunnuga heima sem ölduhryggir milli landa líða 5 í laungum bugðum fram um ægis geima og mjallarfextir froðudrekar skríða: svo mundu tígrar tveir um loptið æða töfraðir grimdarseið með kerru fríða og ekkert má þá hepta eða hræða. 10 Hinn sami máttur sem að öllu veldur þá sveitlast lætur eins og stormar næða loptsmognum myndum ljóss á flugi heldur og vfir h'áan tind og djúpan dal með drekahlykkjum fljúga þeir sem eldur. 15 nú skal ei kjósa feigð né feldan val. J>eir draga vagninn sem að öllum er alkunnur undir víðum stjörnusal. þar situr gyðjan sem að gamnar sér við geirahljóð og stunur hjartans þúngar 20 er fallin hetja heiminn kveðja fer. breunandi hjartablóð og rósir úngar blæðandi sár og fölva slegnir vángar og grimdartár og meyjarbrjóst sem búngar saknaðar stundir sælar bæði og lángar 25 saung-ofin grimd við brúðarsælu hreim æðir þar fram sem öldur hafsins strángar. I>ú sem að eigi þekkir ástarheim þú heldur víst að sæla tóm og yndi með Freyju svífi fram í munareym. 30 æ þú ert barn þér lék víst allt í lyndi. Stjörnum alkrýud hin sterka ástardís starir um loptið slegin harma vindi að eignast horfinn ástarvin. hún kýs. á brjósti skína breiðir jarknasteinar 35 blossandi dagur þá á himni rís

x

Gefn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.