Gefn - 01.07.1871, Síða 15

Gefn - 01.07.1871, Síða 15
17 undiröðru nafni. Óðinn hvarflíka og fór um mörg lönd. Bls. 10. 22- »mörum« o: hestum. Allt guðdómlegt hugs- ast stórkostlegt, miklu stærra og magnaðra en mann- leg hlutfóll eru; þetta er bæði forn og ný trú. Bls. 11. 4. »feiknastöfum«. í fornu skáldamáli eru »feiknstafir« sama sem undur, eitthvað ógurlegt. Bls. 11.7. valkyrjur eru valmeyjar og fylgimeyjar Óðins og Freyju. Bls. 11. 15. »Vanadís« er Freyja. Bls. 11. 17—19. þessar línur svara tilGrímnism. v. 14: hálfan val hún kýss-hverjan dag-en hálfan Óðinn á; og v. 8: Glaðsheimr heitir enn fimti-þars en gull- bjarta-Valhöll víð of þrumir (eg les »víð« en ekki »við«). Bls. 11. 20. Fólkvángur var salur Freyju, segir Snorri. Bls. 11. 26. »Latónu sonur« er Apollon. v. 29. Freyju ver = Óður. Bls. 12. 10- »vea fákar« = goða hestar. Bls. 12. 19. »heiðnar nornir«; eg læt heiðmn hér merkja hreinan, tignarlegan, og svo skildi Finnur Magnús- son »heiðin goð« hjá Eyvindi Skáldaspilli. Bls. 12. 29—82. lítur til ennar blíðkandi og mildandi verkanar menntunarinnar. Bls. 13. 7. tígrar eru kettir Freyju; tígrar og ljón eru ekkert annað en stórir kettir. Af hugmynd forn- manna um Freyjukettina er enn eptir »kattaraugu«, sem eru ástablóm. Bls. 13. 34. jarknasteinar eru helgir steinar, annað hvort gimsteinar eða aðrir dýrir og vígðir steinar. f>eir eru nefndir stundum í Eddu; í fornum enskum fræðum kallast eorcanstan (eorcnanstan heldur Grimm sé rángt) og eg held það sé sama sem sanskr. ar- kacman, sem er lagt út »sólar steinn«. — »breiðir steinar« eru nefndir í prymskviðu v. 19. 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.