Gefn - 01.07.1871, Qupperneq 18

Gefn - 01.07.1871, Qupperneq 18
20 í gegnum allt sem lifir, án hvers enginn getur andað né eldur lifað. petta er sannleikurinn sem hin forna kenníng fól í sér. Yér getum í rauninni skoðað allar frásögur fornaldarinnar svo sem felandi í sér sannleika, því það vitum vér fyrir víst, svo sannarlega sem vér þekkjum nokkuð til eðlis mannlegs anda, að á þeim öldum datt engum í hug að finna vísvitandi upp á æfintyrum og sögusögnum, en allt það sem menn sögðu frá og skáldin kváðu um var fastlega grundvallað á óyggjandi trú að þetta hefði sannarlega átt sér stað, og menn hugsuðu ekkert yfir höfuð um hvort það væri á móti lögum náttúrunnar eða ekki; jafnvel þó fráleitt sé að einstöku menn, svo sem Aristoteles og Cicero, hafi lagt trúnað á hvaðeina; þjóðirnar trúðu og efuðust ekki, og svo höldum vér raunar að víða sé enn. Menn trúðu að fuglinn Fenix lifði í 500 ár eða lengur og brendi sig sjálfan upp og risi ýngdur upp úr öskunni á ný — þó hnýtir Tacitus hér við, að þetta sé »óvíst og ýkt«1) — en enginn hugsaði um að þetta gæti verið sannleikur í skáldlegum hjúpi. Sama er að segja uin allar fornsögur vorar — menn kalla þær »lygasögur« og segja þær sé svo fullar af ýkjum og undrum að þeim sé með engu móti trúandi; en það mun þó sannast betur og betur, að þær fela í sér sannleika, hvort sem þær eru tröllasögur eða riddarasögur; og því lengra sem vér rýnum inn í afkima fornaldarinnar, því meir styrkjumst vér í þessari skoðan, þó hún sé harla torveld og truflist á ótal vegu. Hér af mega menn samt alls ekki leiða það, að allarsögur sé historiskur sannleikur; þvert ámóti er í mörgum sögum margt það sem aldrei hefir getað átt sér stað á þann háttsem frá er sagt; víða er og atburðum ruglað saman og tímatal alveg rángt. Um aldur mannkynsins eru skoðanir manna mjög á reiki. Elstu menjar Egipta eru hérumbil 4000 árum eldri en Kri- stur; en mörgum öldum hefir mannkyn verið uppi fyr. Lyell ') „Haec incerta et fabulosis aucta“, Ann. VI. 28.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Gefn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.