Gefn - 01.07.1871, Síða 22

Gefn - 01.07.1871, Síða 22
24 aldir hafa menn sögur í fornritunum. Vér skulum hér gefa stutt yfirlit yfir þessar aldir mannkynsins. 1. Steinöldin er elst, þá höfðumenu öll vopn og áhöld úr steini (tinnusteini og öðrum hörðum stointegundum). Sumir hafa skipt þessari öld í tvö tímabil, eptir því' hversu vönduð steinvopnin eru og eptir haugsetníngunum, því haug- arnir eða dysjarnar frá þessari öld eru með tvennu móti: hríngdysjar og lángdysjar. Víða finnast og byggíngar manna frá þessari öld: það eru staurar reknir niður í jörðu, og merki til að þá hafi menn haft tamin dýr, naut og kýr, geitfé, svín, sauðfénað og hesta. Slíkar fornleifar finnast víða um lönd, og svo lítur enda út sem þessi öld hafi geng- ið um allan heim, því dysjarnar eru öldúngis eins á Indía- landi og í Frakklandi, á Norður-Afríku og á Norðurlöndum; og enn í dag eru þjóðir í Asíu og víðar, sem eru algjörlega steinaldarmenn. Bautasteinar, rúnasteinar og legsteinar eru beinlínis runnir frá steinöldinni gegnum allar aldir niður til vorra tíma. 3. Eiröldin kemur þar næst, og leifar þaðan finnast um alla Evrópu; þá voru höfð eirvopn, menn kunuu ekki að vinna járn og þektu lítið til þess. pá voru menn grafnir í steinkistum og líkin ekki brend, fyr en kann ske seinast á öldinni, og má vera að þá hafi járn verið farið að tíðkast samsíða eirvopnunum. Menn hafa og þók«t geta skipt þessari öld í fleiri timabil. Trójustríð varð á eiröld Grikkja, að því er lengi var trúað. 3. Jámöldin álítur Worsaae að hefjist hér á Norður- löndum hér um bil tveim eða þrem öldum eptir Krist og hafi varað xram að Svoldarorrustu; hann skiptir henni í 1, elstu járnöld (200 eða 300 til 450; húnþekkist á því að þá höfðu menn hér fyrst silfur, og rómverskir silfurpeníngar komu þá, líklega með kaupmönnum; þá voru ristnar elstu rúnir; 2, mið-járnöld (450—700); þá gengu rómverskir gullpeníngar, og þá tíðkuðust gullsylgjur og gullhríngir og mörg einkenni- leg prýði; 3) ýngstu járnold (700—1000); þá var enn annað
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.