Gefn - 01.07.1871, Síða 24

Gefn - 01.07.1871, Síða 24
26 kalla lygasögur *) og tóma hjátrú, eru ekkert annað en frá- sagnir um þessar horfnu aldir, frásagnir um hluti, sem veru- lega hafa átt sér stað, en sem fengu furðulegar myndir í því þeir gengu mann frá manni sem sögusögn. par á móti getum vér ekki vitað hvaða mál þessar þjóðir hafi talað, því hverr sögumaður segir frá á sínu rnáli og leggur fólkinu orð í munn; vér erum til að mynda eins vissir um að Örv- aroddur aldrei hefir talað né kveðið á því máli sem sagan segir, eins og vér erum vissir um að hann hefir ekki verið mennskur maður né orðið 300 ára gamall — en vér vonum að menn nú muni skilja af þessu dæmi, að sögur muni fela i sér sannleik, hversu ótrúlegar sem þær eru, og vér mun- um því fremur nefna þetta síðar meir, sem tröllasögur og »lygasögur« eru einmitt þær sögur, sem segja frá enum elstu tímum og mönnum Norðurlanda. Upplýsíngin um elsta ástand forfeðra vorra er í rauninni daufleg, ef menn ekki styðjast við annað en fornleifarnar eingaungu; það er þögul og mállaus saga, en málið erþjóð- anna og sögunnar líf og án þess er engin veruleg saga. (Jeg vona að enginn misskilji þetta svo, að »sagan« byrji þá eiginlega ekki fyrr en rit byrja: bæði Brávallabardagi og Svoldarorrusta urðu laungu áður en sögumenn færðu atburði þessa á bækur; nú og ef menn þá svara því, að þá hafi skáld verið samtíða sem hafi kveðið um orrusturnar, þá má vísa til ótal annara sagna, sem eru miklu eldri en kvæðin um þær. Sagan er fyrst munnleg og gengur manna á meðal og mann frá manni áður en einhverr kemur sem færir hana í letur; en ef nokkurr vill nota þetta til þess að segja að ') þannig segir Cronholm (AnO 1854 p 163 að Hervararsögu „hi- storiska utbyte blir allsintet11; hann þekkir ekki Bólm, þó það væri ey í stöðuvatni á Smálöndum (sagan segir hún hafi verið á Hálogalandi, en það er rángt; í Örvaroddssögu stendur„er í Bólm austr bornir voru“) — jafnvel Verelius vissi að þessi Bólm var á Smálöndum, og hún heitir svo enn í dag.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.