Gefn - 01.07.1871, Síða 31

Gefn - 01.07.1871, Síða 31
33 jarðarbúngu ekki eiginlega eins og fjöll, heldur sem hálendi; en af því varla er unnt að greina fjöll frá slíkri hugmynd (þó Strabon hafi orðið dponéStov), þá kölluðu þeir norðanvindinn »Eoreas«, sem vér höldum að merki sfjallavimG1) og sögðu hann væri svo kaldur af því hann stæði þaðan. eins og ekki heldur er undarlegt þó þeir findi til þegar hann andaði á þá: þegar í elstu kvæðum, hjá Hómer, heyrurn vér getið um »hinn heiðríka (o: hreina, kalda) Boreas, sem veltir stórri báru«. Af Boreasi er komið nafn Hyperboreanna, sem eigin- lega merkir þá sem bygðu »hinumegin við Boreas«, hinu- megin við hálendi það sem norðanvindurinn stóð af; það merkir því í rauninni Norðurlandabúa, Norðurheimsmenn, Norðmenn. Hvar þessir Norðmenn eiginlega voru í norð- rinu, um þaö geröu menn sér ekki neina ljósa hugmynd, og enginn griskur maður liafði nokkurntíma þángað komið, það vér til vitum; það er líklegast að Grikkir hafi slengt saman i ímyndaninni öllum löndum í norðrinu, ekki einúngis því sem vér nú köllum Rússland, heldur og einnig opt og tíðum þn'skalandi og Frakklandi, Skandínavíu og Knglandi: allt þetta rann saman hjá þeim í eina einustu nafnlausa norð- urheimshugmynd; og svo segir Jakob Grimm og fleiri, að þo’akía, Sarmatía og Skytía hafi alltsaman verið óákvarðaðar og hyperboreiskar landahugmyndir, og því trúum vér því fremur, sem ýmsir staðir sanna að menn kölluðu það hyper- annars n\erkja Rhipaei montes Uraltjöllin. (Sumir segja að Mun- díaíjöll hafi og í elstu fornöld heitið svo). Jthip’ merkir fjall, og af því er komið ,rjúpa’, sem þýðir fjallafugl. ') pannig segir Alexander Húmholdt, og leiðir nafnið af opog, fjall; aðrir vilja leiða það af <pépui (fero, eg ber), og aðrir enn öðruvísi. Max Miiller segir líka það sé al boros = oros, fjall. Fornir höfundar leiddu það af öðrum rótum, t. a. m. af ftopá fæða og sögðu það væri „nærandi11 vindur, Porphyr. de antro nymph. c. 28. 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.